Manor hugsanlega hætt við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. júní 2015 15:30 Graeme Lowdon ætlar ekki að gera neina fljótfærnisvillu heldur ígrunda málið vel. Vísir/Getty Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. Endurreisn Manor átti sér stað á afar stuttum tíma og liðinu tókst á ótrúlega stuttum tíma að aðlaga gamla Marussia bílinn að nýjum reglum og koma honum á braut. Ætlunin var svo að koma með mikið endurbættan bíl sem allra fyrst á tímabilinu. Nú er staðan sú að liðið telur líklegt að bíllinn líti ekki dagsins ljós fyrr en á næsta ári. Ákvörðunin veltur á því að liðinu tekst ítrekað að halda sig innan 107% frá hraðasta tíma hverrar tímatöku. Liðið telur að 107% reglan muni ekki valda þeim vandræðum á tímabilinu. 107% reglan felst í því að ökumenn verða að setja tímatökuhring innan við 107% frá hraðasta tíma þeirrar tímatöku til að vera gjaldgengir í keppni. Undantekningar á þessu eru þegar ökumenn hafa sett samkeppnishæfan tíma á æfingum en lenda svo hugsanlega í því að bíllinn bilar í tímatökunni. „Við horfum á heildar myndina, þetta er allt opið og ekkert meitlað í stein. Við leitum að rétta svarinu og þegar við finnum það þá verður það leiðin sem verður farin. Það er rétt að nefna að sumt af því fólki sem hefur áhrif á ákvörðunina er rétt að byrja að starfa hjá okkur,“ sagði Graeme Lowdon, liðsstjóri Manor. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. Endurreisn Manor átti sér stað á afar stuttum tíma og liðinu tókst á ótrúlega stuttum tíma að aðlaga gamla Marussia bílinn að nýjum reglum og koma honum á braut. Ætlunin var svo að koma með mikið endurbættan bíl sem allra fyrst á tímabilinu. Nú er staðan sú að liðið telur líklegt að bíllinn líti ekki dagsins ljós fyrr en á næsta ári. Ákvörðunin veltur á því að liðinu tekst ítrekað að halda sig innan 107% frá hraðasta tíma hverrar tímatöku. Liðið telur að 107% reglan muni ekki valda þeim vandræðum á tímabilinu. 107% reglan felst í því að ökumenn verða að setja tímatökuhring innan við 107% frá hraðasta tíma þeirrar tímatöku til að vera gjaldgengir í keppni. Undantekningar á þessu eru þegar ökumenn hafa sett samkeppnishæfan tíma á æfingum en lenda svo hugsanlega í því að bíllinn bilar í tímatökunni. „Við horfum á heildar myndina, þetta er allt opið og ekkert meitlað í stein. Við leitum að rétta svarinu og þegar við finnum það þá verður það leiðin sem verður farin. Það er rétt að nefna að sumt af því fólki sem hefur áhrif á ákvörðunina er rétt að byrja að starfa hjá okkur,“ sagði Graeme Lowdon, liðsstjóri Manor.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00