„Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2015 11:26 „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“ Vísir/Anton Brink Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55
Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26
Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03