„Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2015 11:26 „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“ Vísir/Anton Brink Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Júlíus Júlíusson, tæknifræðingur, var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Þar sagðist hann ekki vera í sölumennsku. Hann þvertók einnig fyrir að hafa verið að reyna að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins á Íslandi, tilraunameðferð við sjúkdómnum og sagði jafnframt að Guðjón hafi spurt sig leiðandi spurninga á fundum þeirra en upptökur frá þeim birtust í Kastljósi í gærkvöldi. „Ég var ekki að selja honum þessa meðferð. Eða þetta var reyndar ekki meðferð. Ég var að orkujafna orkukerfið hans. Ég var ekki að selja honum það neitt.“ Þá sagðist hann aldrei hafa verið að selja búnaðinn sem hann sýndi Guðjóni. Hann hafi heldur ekki hafa verið að kynna búnaðinn fyrir formanni MND-félagsins heldur hafi hann verið að nota búnaðinn á sjúklinginn. En hafðirðu ekki áhyggjur af því að þú værir að vekja þarna upp falsvonir hjá dauðvona manni? „Ég horfði ekki á manninn sem dauðvona, þetta var bara maður sem var veikur, og ég vildi bara gera allt til að hjálpa honum. Þetta var bara af einskærum kærleika til hans.“Hefurðu ekki heyrt eða lesið um það að MND-sjúkdómurinn er ólæknandi? „Ég hef lesið og heyrt margt og margt hefur verið sagt ólæknandi. Margt sem sagt hefur verið ólæknandi hefur verið læknandi. Þannig að þó að medían segi að eitthvað sé svona þá er ekki þar með sagt að það séu lög.“Hefurðu séð eitthvað sem er ólæknandi læknast með svona tæki? „Ég hef hjálpað mörgum en er þó tiltölulega nýbyrjaður á þessu. En þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það betur en hún er allavega að fá bata.“ Hlusta má á viðtalið við Júlíus í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3. mars 2015 22:55
Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3. mars 2015 20:26
Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3. mars 2015 15:33
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03