Geir fundaði með Figo í Danmörku Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2015 12:30 Geir Þorsteinsson þriðji frá vinstri og Figo sjötti frá vinstri. mynd/twitter Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015 FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30
Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30