Tvö mörk frá Pape dugðu Djúpmönnum skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:49 Pape byrjar vel í búningi BÍ/Bolungarvíkur. vísir/ernir Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47
Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27
Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00
Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55
Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42
Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12