Pabbi sagði að ég gæti ekkert og hvatti mig til að hætta 24. apríl 2015 21:15 Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. Skagamennirnir Hjörtur og Ólafur fóru um víðan völl í spjalli sínu í dag og Ólafur lá ekki á góðum sögum frekar en fyrri daginn. Hann talaði meðal annars um samskipti sín við föður sinn en pabbinn var frekar spar á hrósið í garð sonarins. „Maður horfði á verðlaunapeninga upp á vegg hjá pabba þegar maður var yngri og gullöld í gangi hjá Skaganum. Það voru miklar sögur af þeirra hetjudáðum. Seinna meir fór ég að kynda pabba er við höfðum unnið fimm ár í röð. Sagði við að hann að það hefði ekki verið nein gullöld í gamla daga. Hún væri núna," sagði Ólafur léttur er hann rifjar upp gullaldartímabil Skagans er hann var í liðinu. „Pabbi sagði að við værum aumingjar. Ég gat ekkert fótbolta að hans mati. Ég held að hann hafi hrósað mér í fyrsta skipti eftir U-21 árs leik er við unnum Spánverja. Hrósið fólst í því að hann sagði að ég hefði ekki verið eins slakur og hinir. Það fannst mér vera hrós," segir Ólafur en faðir hans var á móti þessu sprikli í honum. „Hann var alltaf að reyna að fá mig til að hætta. Honum vantaði mig nefnilega í vinnuna. Ég fékk ekki mikla hvatningu þar. Ég var alltaf staðráðinn samt í því að spila fleiri leiki en hann og verða betri en hann var. Ólafur segir að hann sé ekki sami maðurinn á vellinum og hann er utan hans. Það sé stórmunur á því. „Er kolvitlaus út á velli en fyrir utan það er ég algjört ljúfmenni," sagði Ólafur og hló dátt. Hlusta má á stórskemmtilegt spjall Skagamannanna í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. Skagamennirnir Hjörtur og Ólafur fóru um víðan völl í spjalli sínu í dag og Ólafur lá ekki á góðum sögum frekar en fyrri daginn. Hann talaði meðal annars um samskipti sín við föður sinn en pabbinn var frekar spar á hrósið í garð sonarins. „Maður horfði á verðlaunapeninga upp á vegg hjá pabba þegar maður var yngri og gullöld í gangi hjá Skaganum. Það voru miklar sögur af þeirra hetjudáðum. Seinna meir fór ég að kynda pabba er við höfðum unnið fimm ár í röð. Sagði við að hann að það hefði ekki verið nein gullöld í gamla daga. Hún væri núna," sagði Ólafur léttur er hann rifjar upp gullaldartímabil Skagans er hann var í liðinu. „Pabbi sagði að við værum aumingjar. Ég gat ekkert fótbolta að hans mati. Ég held að hann hafi hrósað mér í fyrsta skipti eftir U-21 árs leik er við unnum Spánverja. Hrósið fólst í því að hann sagði að ég hefði ekki verið eins slakur og hinir. Það fannst mér vera hrós," segir Ólafur en faðir hans var á móti þessu sprikli í honum. „Hann var alltaf að reyna að fá mig til að hætta. Honum vantaði mig nefnilega í vinnuna. Ég fékk ekki mikla hvatningu þar. Ég var alltaf staðráðinn samt í því að spila fleiri leiki en hann og verða betri en hann var. Ólafur segir að hann sé ekki sami maðurinn á vellinum og hann er utan hans. Það sé stórmunur á því. „Er kolvitlaus út á velli en fyrir utan það er ég algjört ljúfmenni," sagði Ólafur og hló dátt. Hlusta má á stórskemmtilegt spjall Skagamannanna í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn