Ásgeir: Vildum koma með okkar punkta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2015 17:30 Ásgeir Ásgeirsson, formaður Íslensks toppfótbolta, er ánægður með að samtökin hafi fengið að koma með sínar áherslur að samningaborðinu þegar gengið var frá samningi um sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu. Samningurinn, sem er á milli 365 miðla hf. og KSÍ, var undirritaður í dag og nær hann frá 2016 til 2021 - alls yfir sex tímabil. Íslenskur toppfótbolti er samtök félaga í efstu deild hér á landi og ver hagsmuni þeirra. „Við komum að borðinu með Knattspyrnusambandinu og komum með okkar punkta inn í þetta mál. Við teljum okkur hafa náð þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Ásgeir sem einnig er formaður knattspyrnudeildar Fylkis. „Okkur fannst það mikilvægt að komast að borðinu og fá að hafa áhrif á þetta ferli. Það var gert og við erum mjög ánægður með það.“ Hann segir að samningurinn muni hafa þó nokkur áhrif á rekstur íslenskra knattspyrnufélaga, sérstaklega þeirra sem leika í efstu deild en stærstur hluti teknanna skiptast á þau félög. „Samningurinn staðfestir virði deildarinnar og við erum búin að fá ákveðna yfirlýsingu um það að virðið sé það sem skrifað var undir í dag.“ „Auðvitað skiptir máli að það séu ákveðnir fjármunir tryggðir liðunum í efstu deild og það hjálpar til við reksturinn.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36 Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Ásgeir Ásgeirsson, formaður Íslensks toppfótbolta, er ánægður með að samtökin hafi fengið að koma með sínar áherslur að samningaborðinu þegar gengið var frá samningi um sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu. Samningurinn, sem er á milli 365 miðla hf. og KSÍ, var undirritaður í dag og nær hann frá 2016 til 2021 - alls yfir sex tímabil. Íslenskur toppfótbolti er samtök félaga í efstu deild hér á landi og ver hagsmuni þeirra. „Við komum að borðinu með Knattspyrnusambandinu og komum með okkar punkta inn í þetta mál. Við teljum okkur hafa náð þeim markmiðum sem við settum okkur,“ sagði Ásgeir sem einnig er formaður knattspyrnudeildar Fylkis. „Okkur fannst það mikilvægt að komast að borðinu og fá að hafa áhrif á þetta ferli. Það var gert og við erum mjög ánægður með það.“ Hann segir að samningurinn muni hafa þó nokkur áhrif á rekstur íslenskra knattspyrnufélaga, sérstaklega þeirra sem leika í efstu deild en stærstur hluti teknanna skiptast á þau félög. „Samningurinn staðfestir virði deildarinnar og við erum búin að fá ákveðna yfirlýsingu um það að virðið sé það sem skrifað var undir í dag.“ „Auðvitað skiptir máli að það séu ákveðnir fjármunir tryggðir liðunum í efstu deild og það hjálpar til við reksturinn.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36 Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24. apríl 2015 15:36
Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24. apríl 2015 13:15
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti