Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Kári Örn Hinriksson skrifar 30. júlí 2015 23:24 Tiger lét slæma byrjun ekki á sig fá. Getty Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen virðist eldast eins og gott vín en eftir að hafa verið í toppbaráttunni lengi vel á Opna breska fyrir tveimur vikum leiðir hann eftir fyrsta hring á Quicken Loan National mótinu. Goosen lék Robert Trent Jones völlinn á 63 höggum eða átta undir pari, sem og Japaninn Ryo Ishikawa sem deilir efsta sætinu með honum.Tiger Woods er með um helgina eftir mjög dapurt gengi það sem af er ári og hann byrjaði hræðilega með því að fá þrjá skolla á fyrstu fjóru holunum. Þá virtist þó eitthvað smella í gang hjá Tiger en hann sýndi allar sýnar bestu hliðar þar sem eftir lifði hrings, fékk m.a. sex fugla á níu holu kafla og endaði að lokum á 68 höggum eða þremur undir pari. Það væri gaman ef Woods myndi finna sitt gamla form og vera í toppbaráttunni um helgina en bein útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:30 á morgun á Golfstöðinni. Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Retief Goosen virðist eldast eins og gott vín en eftir að hafa verið í toppbaráttunni lengi vel á Opna breska fyrir tveimur vikum leiðir hann eftir fyrsta hring á Quicken Loan National mótinu. Goosen lék Robert Trent Jones völlinn á 63 höggum eða átta undir pari, sem og Japaninn Ryo Ishikawa sem deilir efsta sætinu með honum.Tiger Woods er með um helgina eftir mjög dapurt gengi það sem af er ári og hann byrjaði hræðilega með því að fá þrjá skolla á fyrstu fjóru holunum. Þá virtist þó eitthvað smella í gang hjá Tiger en hann sýndi allar sýnar bestu hliðar þar sem eftir lifði hrings, fékk m.a. sex fugla á níu holu kafla og endaði að lokum á 68 höggum eða þremur undir pari. Það væri gaman ef Woods myndi finna sitt gamla form og vera í toppbaráttunni um helgina en bein útsending frá öðrum hring hefst klukkan 18:30 á morgun á Golfstöðinni.
Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira