Sonurinn stal af golfgoðsögn 30. júlí 2015 16:00 Sifford með Tiger Woods. vísir/getty Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Charlie Sifford braut niður marga múra árið 1961 er hann tryggði sér þáttökurétt á PGA-mótaröðinni. Hans árangur ruddi veginn fyrir minnihlutahópa í golfíþróttinni. Sifford er fallinn frá en í vikunni var sonur hans og tengdadóttir kærð fyrir að hafa stolið af honum 135 milljónum króna. Saksóknari segir að það hafi þau gert á árunum 2010 til 2014. Peningunum hafi síðan verið eytt í ferðalög, mat, föt, skartgripi og fleira. Rannsókn málsins var þegar hafin er Sifford féll frá í febrúar síðastliðinum. Hann var þá 92 ára. Hann naut mikillar virðingar í golfheiminum og Tiger Woods kallaði hann afa sinn. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Charlie Sifford braut niður marga múra árið 1961 er hann tryggði sér þáttökurétt á PGA-mótaröðinni. Hans árangur ruddi veginn fyrir minnihlutahópa í golfíþróttinni. Sifford er fallinn frá en í vikunni var sonur hans og tengdadóttir kærð fyrir að hafa stolið af honum 135 milljónum króna. Saksóknari segir að það hafi þau gert á árunum 2010 til 2014. Peningunum hafi síðan verið eytt í ferðalög, mat, föt, skartgripi og fleira. Rannsókn málsins var þegar hafin er Sifford féll frá í febrúar síðastliðinum. Hann var þá 92 ára. Hann naut mikillar virðingar í golfheiminum og Tiger Woods kallaði hann afa sinn.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira