Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2015 18:15 El Nino og útblástur gróðurhúsalofttegunda hafa hækkað meðalhita á jörðinni. Vísir/Getty Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum. Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum.
Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25
Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00
Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03
Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44