Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 14:17 Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift. Star Wars Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift.
Star Wars Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira