Fimm ár frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 22:08 Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll. Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll.
Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira