Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth í Empire State byggingunni. Vísir/Getty Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30
Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40
Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39
Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00
Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14