Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 12:30 Button hér í belgíska kappakstrinum. Vísir/Getty Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button, breski ökuþórinn sem ekur fyrir McLaren í Formúlu-1 kappakstrinum mun samkvæmt breskum miðlum tilkynna eftir kappaksturinn í Japan um helgina að þetta verði hans síðasta keppnistímabil í Formúlunni. Button sem er á sínu 16. tímabili hefur aðeins einu sinni orðið heimsmeistari ökumanna árið 2009 þegar hann ók undir merkjum Brawn-Mercedes en ári síðar var hann kominn í McLaren þar sem hann er enn þann dag í dag. Button var í viðræðum við McLaren um endurnýjun á samningi sínum í upphafi tímabilsins en hefur ákveðið að leggja bílnum í bílskúrinn og sagði hann að engin fjárhæð gæti fengið hann til að snúa aftur tæki hann ákvörðunina að hætta.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira