Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 22:00 Els í eldlínunni. visir/getty Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka." Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka."
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira