Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas Kári Örn Hinriksson skrifar 3. apríl 2015 08:00 Mickelson er í toppbaráttunni eftir fyrsta hring. Getty Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy er í efsta sæti eftir fyrsta hring á Shell Houston Open en hann gerði sér lítið fyrir og jafnaði vallarmetið á Houston vellinum í Texas. Piercy lék hringinn á 63 höggum eða níu undir pari, tveimur höggum betur heldur en Alex Cejka og J.B. Holmes sem komu inn á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Það er þó stutt í næstu menn sem koma á sex höggum undir pari og er Phil Mickelson þar á meðal en hann sýndi og sannaði enn á ný að stutta spilið skiptir öllu máli með því að bjarga sér meistaralega úr erfiðum aðstæðum trekk í trekk. Skor þátttakenda var mjög gott á fyrsta hring en alls léku 87 kylfingar undir pari og því ættu næstu hringir að vera skemmtilegir áhorfs. Annar hringur á Shell Houston Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy er í efsta sæti eftir fyrsta hring á Shell Houston Open en hann gerði sér lítið fyrir og jafnaði vallarmetið á Houston vellinum í Texas. Piercy lék hringinn á 63 höggum eða níu undir pari, tveimur höggum betur heldur en Alex Cejka og J.B. Holmes sem komu inn á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Það er þó stutt í næstu menn sem koma á sex höggum undir pari og er Phil Mickelson þar á meðal en hann sýndi og sannaði enn á ný að stutta spilið skiptir öllu máli með því að bjarga sér meistaralega úr erfiðum aðstæðum trekk í trekk. Skor þátttakenda var mjög gott á fyrsta hring en alls léku 87 kylfingar undir pari og því ættu næstu hringir að vera skemmtilegir áhorfs. Annar hringur á Shell Houston Open verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira