Samstarfsvilji ekki til staðar hjá M-lista Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 24. febrúar 2015 19:04 Gunnar Einarsson Launakostnaður og samskiptaörðuleikar við M-lista í Garðabæ eru ástæður þess að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum bæjarins. Bæjarstjórinn bendir á að engar fastmótaðar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum og að erfitt sé að vinna með M-lista sem hafi ekki sýnt samstarfsvilja og hrópað spilling þegar enga spillingu var að finna. Kjartan Hreinn Njálsson. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, sagði á málþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga þrítugasta janúar að fengin reynsla hefði orðið til þess að leyfa M-lista og Samfylkingu ekki að fááheyrnarfulltrúa en framboðin eiga einn fulltrúa hvor af ellefu í Garðabæ. Ástæðan hefur að gera með traust, sem ekki sé til staðar gagnvart M-lista. „Eru minnihlutaflokkarnir — þessi flokkur eða hinn — bara í því að skapa tortryggni eða að reyna að finna spillingu eða dreifa einhverju. Menn verða kannski bara þreyttir á því, að standa í svoleiðis pólitík. Við viljum ekkert með þetta hafa. Það má alveg gagnrýna þetta,“ sagði Gunnar á málþinginu. Fulltrúi M-lista segir í Fréttablaðinu í dag að bæjarstjórinn boði þarna valdníðslu í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs, ítrekaði í hádegisfréttum Bylgjunnar að áhersla á stækka ekki nefndir með tilheyrandi launakostnaði og samskiptaöðruleikar við M-lista séu ástæðurnar fyrir því að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa. Gunnar tekur undir þetta og telur M-listann ekki hafa fengið kjörgengi til að eiga fulltrúa nefndunum. Þá hafi samstarfið við M-lista verið erfitt, fulltrúar hrópað spilling þegar enga spillingu hafi veriðað finna. Auk þess bendir Gunnar á að engar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum. „Í fyrsta lagi þá hefur lýðræðið talað og M-listinn hefur ekki fengið það kjörgengi að eiga fulltrúa í þessum nefndum. Í öðru lagi þá viljum við ekki blása út báknið. Síðan hefur þessi samstarfsvilji ekki verið til staðar við M-listann.“ Kjörgengi stjórnar því hvort framboð fær fastafulltrúa eða áheyrnarfulltrúa. Samfylkingin í Garðabæ hefur nú engan fulltrúa í fimm nefndum og hefur farið fram á þessu verði breytt. Tengdar fréttir Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Launakostnaður og samskiptaörðuleikar við M-lista í Garðabæ eru ástæður þess að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum bæjarins. Bæjarstjórinn bendir á að engar fastmótaðar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum og að erfitt sé að vinna með M-lista sem hafi ekki sýnt samstarfsvilja og hrópað spilling þegar enga spillingu var að finna. Kjartan Hreinn Njálsson. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, sagði á málþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga þrítugasta janúar að fengin reynsla hefði orðið til þess að leyfa M-lista og Samfylkingu ekki að fááheyrnarfulltrúa en framboðin eiga einn fulltrúa hvor af ellefu í Garðabæ. Ástæðan hefur að gera með traust, sem ekki sé til staðar gagnvart M-lista. „Eru minnihlutaflokkarnir — þessi flokkur eða hinn — bara í því að skapa tortryggni eða að reyna að finna spillingu eða dreifa einhverju. Menn verða kannski bara þreyttir á því, að standa í svoleiðis pólitík. Við viljum ekkert með þetta hafa. Það má alveg gagnrýna þetta,“ sagði Gunnar á málþinginu. Fulltrúi M-lista segir í Fréttablaðinu í dag að bæjarstjórinn boði þarna valdníðslu í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs, ítrekaði í hádegisfréttum Bylgjunnar að áhersla á stækka ekki nefndir með tilheyrandi launakostnaði og samskiptaöðruleikar við M-lista séu ástæðurnar fyrir því að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa. Gunnar tekur undir þetta og telur M-listann ekki hafa fengið kjörgengi til að eiga fulltrúa nefndunum. Þá hafi samstarfið við M-lista verið erfitt, fulltrúar hrópað spilling þegar enga spillingu hafi veriðað finna. Auk þess bendir Gunnar á að engar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum. „Í fyrsta lagi þá hefur lýðræðið talað og M-listinn hefur ekki fengið það kjörgengi að eiga fulltrúa í þessum nefndum. Í öðru lagi þá viljum við ekki blása út báknið. Síðan hefur þessi samstarfsvilji ekki verið til staðar við M-listann.“ Kjörgengi stjórnar því hvort framboð fær fastafulltrúa eða áheyrnarfulltrúa. Samfylkingin í Garðabæ hefur nú engan fulltrúa í fimm nefndum og hefur farið fram á þessu verði breytt.
Tengdar fréttir Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00