Arnar Davíð fékk gull á NM ungmenna í keilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 08:30 Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Keilusamband Íslands Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Arnar Davíð Jónsson varð í efsta sæti hjá drengjum í samanlögðu (All Events) á mótinu með 224,4 í meðaltal en þar eru tekin saman úrslit úr öllum keppnum mótsins. Arnar Davíð gerði þar meðal annars betur en Svíinn Jesper Svensson sem er í fimmta sæti á Evróputúrnum í ár. Arnar Davíð náði stórglæsilegum árangri á mótinu og spilaði m.a. fullkominn leik eða 300 pinnar í einum leik en það er hans þriðji 300 leikur í keppni. Einnig varð Arnar Davíð í öðru sæti í einstaklingskeppninni en keppt var á mótinu í einstaklings-, tvímennings-, liða- og svokallaðri masters keppni. Þetta er einn besti árangur sem íslenskur keiluspilari hefur náð á Norðurlandamóti og er framtíðin sannarlega björt hjá Arnari Davíð. Keilusamband Ísland sendi alls sex þátttakendur í mótið en auk Arnars Davíðs voru það Andri Frey Jónsson (KFR), Guðlaugur Valgeirsson (KFR), Einar Sigurður Sigurðsson (ÍA), Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR) og Katrín Fjóla Bragadóttir (KFR). Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Arnar Davíð Jónsson varð í efsta sæti hjá drengjum í samanlögðu (All Events) á mótinu með 224,4 í meðaltal en þar eru tekin saman úrslit úr öllum keppnum mótsins. Arnar Davíð gerði þar meðal annars betur en Svíinn Jesper Svensson sem er í fimmta sæti á Evróputúrnum í ár. Arnar Davíð náði stórglæsilegum árangri á mótinu og spilaði m.a. fullkominn leik eða 300 pinnar í einum leik en það er hans þriðji 300 leikur í keppni. Einnig varð Arnar Davíð í öðru sæti í einstaklingskeppninni en keppt var á mótinu í einstaklings-, tvímennings-, liða- og svokallaðri masters keppni. Þetta er einn besti árangur sem íslenskur keiluspilari hefur náð á Norðurlandamóti og er framtíðin sannarlega björt hjá Arnari Davíð. Keilusamband Ísland sendi alls sex þátttakendur í mótið en auk Arnars Davíðs voru það Andri Frey Jónsson (KFR), Guðlaugur Valgeirsson (KFR), Einar Sigurður Sigurðsson (ÍA), Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR) og Katrín Fjóla Bragadóttir (KFR).
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira