Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Lillý Valgerður Péturdóttir skrifar 25. október 2015 18:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán. Verkfall 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán.
Verkfall 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira