Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic 25. apríl 2015 11:45 Mark Leishman á öðrum hring í gær. Getty Óþekktur Bandaríkjamaður, Hudson Swafford, hefur enn ekki fengið skolla á TPC Louisiana vellinum og leiðir á Zurich Classic ásamt landa sínum Boo Weekley. Þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu tvo dagana og leiða með einu en veður setti strik í reikninginn á lokametrunum í gær og ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á tíu höggum undir pari, meðal annars Brendon de Jonge og Jason Day. Þá hefur frammistaða Ástralans Mark Leishman vakið mikla athygli en hann er að leika í fyrsta mótinu sínu á PGA-mótaröðinni eftir alvarleg veikindi eiginkonu sinnar, sem er þó á hægum batavegi núna. Leishman er í toppbaráttunni á átta höggum undir pari en fjölskylda hans fylgdi honum eftir á öðrum hring og hvatti hann til dáða. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Óþekktur Bandaríkjamaður, Hudson Swafford, hefur enn ekki fengið skolla á TPC Louisiana vellinum og leiðir á Zurich Classic ásamt landa sínum Boo Weekley. Þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu tvo dagana og leiða með einu en veður setti strik í reikninginn á lokametrunum í gær og ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring. Nokkrir kylfingar koma á eftir þeim á tíu höggum undir pari, meðal annars Brendon de Jonge og Jason Day. Þá hefur frammistaða Ástralans Mark Leishman vakið mikla athygli en hann er að leika í fyrsta mótinu sínu á PGA-mótaröðinni eftir alvarleg veikindi eiginkonu sinnar, sem er þó á hægum batavegi núna. Leishman er í toppbaráttunni á átta höggum undir pari en fjölskylda hans fylgdi honum eftir á öðrum hring og hvatti hann til dáða. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira