Bætti 28 ára heimsmeistaramótsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:22 Dafne Schippers. Vísir/Getty Hollendingurinn Dafne Schippers tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum í Peking í dag og það þurfti eitt besta hlaup sögunnar til að vinna gullið. Dafne Schippers sem lagði áður áherslu á sjöþraut fór að einblína meira á það að keppa í spretthlaupum. Hún sér ekki eftir því í dag enda búin að landa heimsmeistaragulli. Schippers kom í mark á 21,63 sekúndum sem er þriðji besti tími sögunnar. Þetta var magnað hlaup en það leit ekki út fyrir hollenskan sigur um mitt hlaup. Dafne Schippers bætti með þessu 28 ára heimsmeistaramótsmet hinnar austur-þýsku Silke Gladisch-Möller frá því á HM í Róm 1987. Gladisch-Möller hljóp þá á 21,74 sekúndum. Dafne Schippers var líka ekki langt frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Griffith-Joyner hljóp þá á 21,34 sekúndum. Dafne Schippers var aðeins á eftir um mitt hlaup en átti frábæran endasprett. Jamaíkastelpurnar Elaine Thompson og Veronica Campbell-Brown frá Jamaíka komu í næstu sætum. Elaine Thompson kom í mark í öðru sæti á 21,66 sekúndum sem hefði líka verið nýtt mótsmet og er fimmti besti tími sögunnar.Schippers stolt er metið var staðfest.Vísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Hollendingurinn Dafne Schippers tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum í Peking í dag og það þurfti eitt besta hlaup sögunnar til að vinna gullið. Dafne Schippers sem lagði áður áherslu á sjöþraut fór að einblína meira á það að keppa í spretthlaupum. Hún sér ekki eftir því í dag enda búin að landa heimsmeistaragulli. Schippers kom í mark á 21,63 sekúndum sem er þriðji besti tími sögunnar. Þetta var magnað hlaup en það leit ekki út fyrir hollenskan sigur um mitt hlaup. Dafne Schippers bætti með þessu 28 ára heimsmeistaramótsmet hinnar austur-þýsku Silke Gladisch-Möller frá því á HM í Róm 1987. Gladisch-Möller hljóp þá á 21,74 sekúndum. Dafne Schippers var líka ekki langt frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Griffith-Joyner hljóp þá á 21,34 sekúndum. Dafne Schippers var aðeins á eftir um mitt hlaup en átti frábæran endasprett. Jamaíkastelpurnar Elaine Thompson og Veronica Campbell-Brown frá Jamaíka komu í næstu sætum. Elaine Thompson kom í mark í öðru sæti á 21,66 sekúndum sem hefði líka verið nýtt mótsmet og er fimmti besti tími sögunnar.Schippers stolt er metið var staðfest.Vísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira