Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Jakob Bjarnar skrifar 22. desember 2015 13:59 Júlía er afar ósátt við það hvernig mál hennar var afgreitt í héraðsdómi. Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20
Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00