Nico Rosberg vann á Spáni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2015 13:41 Rosberg var við stjórnvölin alla keppnina og leiddi frá upphafi til enda. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton missti Vettel fram úr sér í ræsingunni. Valtteri Bottas á Williams náði næstum því að komast fram úr Hamilton líka.Kimi Raikkonen komst í fimmta sæti strax á fyrsta hring, eftir að hafa ræst sjöundi. Vettel og Hamilton glímdu um annað sætið stóran hluta keppninnar. Hamilton tók þjónustuhlé á hring 33 og gerði tilraun til að komast fram úr Vettel með því að vera á nýjum dekkjum á undan Vettel og komast þá hraðar. Vettel varð áfram út á brautinni og sinnti engu um að reyna að verjast þjónusuthléi Hamilton. Vettel tók þjónustuhlé á hring 40. Raikkonen tók þjónustuhlé á hring 42.Fernando Alonso hætti keppni eftir að bremsurnar gáfu sig, það munaði minnstu að hann keyrði yfir manninn á fram tjakknum i þjónustuhléinu. „Ég hafði áhyggjur af tjakkmanninum en sem betur fer náði hann að stökkva frá, ég hafði þegar misst bremsuafl og við vildum skoða hvort það væri eitthvað fast í bremsunum. Það var ekki og þá þurfti ég að hætta keppni,“ sagði Alonso.Atvik í ræsingunni krydduðu keppni dagsins.Vísir/GettyRosberg tók sitt annað þjónustuhlé á hring 46 og Hamilton tók forystuna í keppninni. Mercedes sagði Rosberg strax eftir þjónustuhléið að Hamilton ætti eftir að stoppa einu sinni.Pastor Maldonado þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng eftir 48 hringi. Hann hefur einungis lokið einni af fimm keppnum tímabilsins. Afturvængurinn brotnaði í samstuði við liðsfélaga hans hjá Lotus, Romain Grosjean. Hamilton tók sitt síðasta þjónustuhlé á hring 51. Hann kom út á undan Vettel og hélt því öðru sæti á eftir Rosberg. Hamilton hóf þá að elta Rosberg og setti hvern hraðasta hringinn á fætur öðrum. „Þetta er ekki hægt, það er betra að slaka á og halda stöðunni,“ fékk Hamilton að hreya í talstöðinni. „Er þetta ómögulegt, það er það sem ég vil vita,“ svaraði hann. „Þetta er ekki hægt á þeim hringjum sem eftir eru,“ var svarið við því. Tímar Hamilton í framhaldinu sýndu að hann hlustaði ekki á þessi fyrirmæli liðsins. Hann hélt áfram að elta Rosberg og vildi ekki heyra meira um að hann gæti ekki náð Rosberg. Baráttan um fjórða sæti á milli Bottas og Raikkonen var afar spennadi undir lokin. Báðir voru á mjög slitnum dekkjum og því lítið grip. Bottas hélt haus og hæelt fjórða sætinu. Rosberg hefur minnkað bilið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna niður í 20 stig. Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Hamilton missti Vettel fram úr sér í ræsingunni. Valtteri Bottas á Williams náði næstum því að komast fram úr Hamilton líka.Kimi Raikkonen komst í fimmta sæti strax á fyrsta hring, eftir að hafa ræst sjöundi. Vettel og Hamilton glímdu um annað sætið stóran hluta keppninnar. Hamilton tók þjónustuhlé á hring 33 og gerði tilraun til að komast fram úr Vettel með því að vera á nýjum dekkjum á undan Vettel og komast þá hraðar. Vettel varð áfram út á brautinni og sinnti engu um að reyna að verjast þjónusuthléi Hamilton. Vettel tók þjónustuhlé á hring 40. Raikkonen tók þjónustuhlé á hring 42.Fernando Alonso hætti keppni eftir að bremsurnar gáfu sig, það munaði minnstu að hann keyrði yfir manninn á fram tjakknum i þjónustuhléinu. „Ég hafði áhyggjur af tjakkmanninum en sem betur fer náði hann að stökkva frá, ég hafði þegar misst bremsuafl og við vildum skoða hvort það væri eitthvað fast í bremsunum. Það var ekki og þá þurfti ég að hætta keppni,“ sagði Alonso.Atvik í ræsingunni krydduðu keppni dagsins.Vísir/GettyRosberg tók sitt annað þjónustuhlé á hring 46 og Hamilton tók forystuna í keppninni. Mercedes sagði Rosberg strax eftir þjónustuhléið að Hamilton ætti eftir að stoppa einu sinni.Pastor Maldonado þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng eftir 48 hringi. Hann hefur einungis lokið einni af fimm keppnum tímabilsins. Afturvængurinn brotnaði í samstuði við liðsfélaga hans hjá Lotus, Romain Grosjean. Hamilton tók sitt síðasta þjónustuhlé á hring 51. Hann kom út á undan Vettel og hélt því öðru sæti á eftir Rosberg. Hamilton hóf þá að elta Rosberg og setti hvern hraðasta hringinn á fætur öðrum. „Þetta er ekki hægt, það er betra að slaka á og halda stöðunni,“ fékk Hamilton að hreya í talstöðinni. „Er þetta ómögulegt, það er það sem ég vil vita,“ svaraði hann. „Þetta er ekki hægt á þeim hringjum sem eftir eru,“ var svarið við því. Tímar Hamilton í framhaldinu sýndu að hann hlustaði ekki á þessi fyrirmæli liðsins. Hann hélt áfram að elta Rosberg og vildi ekki heyra meira um að hann gæti ekki náð Rosberg. Baráttan um fjórða sæti á milli Bottas og Raikkonen var afar spennadi undir lokin. Báðir voru á mjög slitnum dekkjum og því lítið grip. Bottas hélt haus og hæelt fjórða sætinu. Rosberg hefur minnkað bilið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna niður í 20 stig.
Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00
Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30
Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00
Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04