Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 18:00 Jordan Spieth. Vísir/Getty Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Jack Nicklaus vann sex Mastersmót á sínum ferli og fleiri risamót en nokkur annar. Hann hrósaði hinum 21 árs gamla Jordan Spieth í hástert. „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá honum," sagði í yfirlýsingu frá Jack Nicklaus sem er orðinn 75 ára gamall en hann vann Mastersmótið síðast árið 1986. „Ég hrifin af öllu hjá þessum unga manni. Hann er kurteis og hann er auðmjúkur. Hann kemur mjög vel fram bæði inn og utan golfvallarins. Hann er augljóslega frábær kylfingur og nú er hann Masters-meistari," sagði Jack Nicklaus. „Ég tel að Jordan Spieth sé frábær persóna, alveg eins og Rory McIlroy, til að bera hróður golfíþróttarinnar inn í framtíðina," sagði Jack Nicklaus í yfirlýsingu sinni. Rory McIlroy er efsti maðurinn á heimslistanum en má passa sig ef Jordan Spieth heldur áfram að spila eins og að undanförnu. Jack Nicklaus vann Masters-mótið í fyrsta sinn árið 1963 en hann var þá 23 ára gamall. Jack Nicklaus vann mótið einnig 1965, 1966, 1972, 1975 og svo síðast árið 1986. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Jack Nicklaus vann sex Mastersmót á sínum ferli og fleiri risamót en nokkur annar. Hann hrósaði hinum 21 árs gamla Jordan Spieth í hástert. „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá honum," sagði í yfirlýsingu frá Jack Nicklaus sem er orðinn 75 ára gamall en hann vann Mastersmótið síðast árið 1986. „Ég hrifin af öllu hjá þessum unga manni. Hann er kurteis og hann er auðmjúkur. Hann kemur mjög vel fram bæði inn og utan golfvallarins. Hann er augljóslega frábær kylfingur og nú er hann Masters-meistari," sagði Jack Nicklaus. „Ég tel að Jordan Spieth sé frábær persóna, alveg eins og Rory McIlroy, til að bera hróður golfíþróttarinnar inn í framtíðina," sagði Jack Nicklaus í yfirlýsingu sinni. Rory McIlroy er efsti maðurinn á heimslistanum en má passa sig ef Jordan Spieth heldur áfram að spila eins og að undanförnu. Jack Nicklaus vann Masters-mótið í fyrsta sinn árið 1963 en hann var þá 23 ára gamall. Jack Nicklaus vann mótið einnig 1965, 1966, 1972, 1975 og svo síðast árið 1986.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30