Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth með afa sínum Bob. Vísir/AP Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08