Viðskipti innlent

Kredia og Smálán orðnir rafbókasalar

ingvar haraldsson skrifar
Kredia og Smálán eru komin á bókamarkað
Kredia og Smálán eru komin á bókamarkað
Smálánafyrirtækin Kredia og Smálán segjast nú vera orðnir rafbókasalar. Á vefsíðu Kredia kemur fram að þeir sem skrá sig í viðskipti hjá fyrirtækinu geti keypt rafbækur úr stóru rafbókasafni auk þess að það veiti þeim „rétt á því að taka lán á góðum kjörum.“  Mbl greindi fyrst frá málinu.

Þá hafa fyrirtækin einnig breytt virðisaukaskattsflokkun sinni hjá fyrirtækjaskrá sem nú er skráð „smá­sala póst­versl­ana eða um Netið.“

Fyrirtækin bjóða nú bæði lán fyrir bókakaupum og lán gegnum SMS skilaboð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×