Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2024 07:53 Gabríel Ingimarsson er mikill Hríseyingur. Aðsend Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og hefur hann því aftur snúið heim til Hríseyjar eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Reykjavík, Laugum í Reykjadal og Brussel. Frá þessu segir í tilkynningu þar sem fram kemur að Gabríel komi til Hríseyjarbúðarinnar frá Össuri þar sem hann hafi starfað sem sérfræðingur í fjármáladeild í þrjú ár. Gabríel er einnig formaður Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar. „Hann er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands með áherslu á fjármál. Sem rekstrarstjóri mun Gabríel leggja áherslu á að bæta rekstrargrundvöll verslunarinnar með auknum viðskiptum við eyjaskeggja og með breiðara vöruúrvali svo verslunin geti sinnt öllum helstu nauðsynjakaupum Hríseyinga. Sér hann fram á skemmtileg tækifæri í að að víkka út hlutverk búðarinnar í samfélaginu þannig hún sinni stærra samfélagslegu hlutverki á veturna.“ Haft er eftir Gabríel að hann segist þakklátur þeim móttökum sem hann hafi fengið á þeim stutta tíma síðan hann hóf störf og kveðst hann hlakka til að vinna með og í þágu íbúa Hríseyjar á komandi tímum. „Það er gríðarlega verðmætt að fá tækifæri að snúa aftur í Hrísey og taka við rekstri verslunarinnar. Það hefur verið mikill uppgangur í Hrísey og ég er ánægður að geta tekið þátt í og stuðlað að því, í litlu samfélagi munar um allt og ég er spenntur að leggja mitt lóð á vogarskálarnar,” er haft eftir Gabríel. Hríseyjarbúðin var stofnuð árið 2015 af fólki í eyjunni og hugsuð sem samfélagslegt verkefni. Í dag eru hluthafar í búðinni 79 talsins. Verslunin er opin allt árið og er þar einnig rekin afgreiðsla fyrir Póstinn, mannlegur hraðbanki, afhendingarstöð fyrir Vínbúðina og sjálfsafgreiðsluverslun utan opnunartíma. Vistaskipti Hrísey Akureyri Verslun Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Fleiri fréttir Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu þar sem fram kemur að Gabríel komi til Hríseyjarbúðarinnar frá Össuri þar sem hann hafi starfað sem sérfræðingur í fjármáladeild í þrjú ár. Gabríel er einnig formaður Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar. „Hann er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands með áherslu á fjármál. Sem rekstrarstjóri mun Gabríel leggja áherslu á að bæta rekstrargrundvöll verslunarinnar með auknum viðskiptum við eyjaskeggja og með breiðara vöruúrvali svo verslunin geti sinnt öllum helstu nauðsynjakaupum Hríseyinga. Sér hann fram á skemmtileg tækifæri í að að víkka út hlutverk búðarinnar í samfélaginu þannig hún sinni stærra samfélagslegu hlutverki á veturna.“ Haft er eftir Gabríel að hann segist þakklátur þeim móttökum sem hann hafi fengið á þeim stutta tíma síðan hann hóf störf og kveðst hann hlakka til að vinna með og í þágu íbúa Hríseyjar á komandi tímum. „Það er gríðarlega verðmætt að fá tækifæri að snúa aftur í Hrísey og taka við rekstri verslunarinnar. Það hefur verið mikill uppgangur í Hrísey og ég er ánægður að geta tekið þátt í og stuðlað að því, í litlu samfélagi munar um allt og ég er spenntur að leggja mitt lóð á vogarskálarnar,” er haft eftir Gabríel. Hríseyjarbúðin var stofnuð árið 2015 af fólki í eyjunni og hugsuð sem samfélagslegt verkefni. Í dag eru hluthafar í búðinni 79 talsins. Verslunin er opin allt árið og er þar einnig rekin afgreiðsla fyrir Póstinn, mannlegur hraðbanki, afhendingarstöð fyrir Vínbúðina og sjálfsafgreiðsluverslun utan opnunartíma.
Vistaskipti Hrísey Akureyri Verslun Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Fleiri fréttir Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Sjá meira