Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas 27. mars 2015 10:30 Mickelson höndlaði vindinn vel í dag. Getty Bestu kylfingar PGA-mótaraðarinnar eru sjaldan sáttir með hring upp á slétt par en þeim sem tókst að halda sér réttu megin við parið á fyrsta hring á TPC San Antonio vellinum, þar sem Valero Texas Open fer fram, eru allir í góðum málum. Mikill vindur gerði þátttakendum erfitt fyrir en Charley Hoffman höndlaði aðstæður best og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari. Ástralinn Aaron Baddeley kemur á eftir honum eftir hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari en Max Homa kemur þar á eftir á þremur undir.Phil Mickelson er meðal þátttakenda um helgina en hann byrjaði vel þrátt fyrir að hafa brotið 8-járnið sitt í brautarglompu á 12. holu. Hann er jafn í öðru sæti á tveimur höggum undir pari en aðeins 12 kylfingar náðu að leika undir pari í vindinum á fyrsta hring.Annar hringur í San Antonio verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bestu kylfingar PGA-mótaraðarinnar eru sjaldan sáttir með hring upp á slétt par en þeim sem tókst að halda sér réttu megin við parið á fyrsta hring á TPC San Antonio vellinum, þar sem Valero Texas Open fer fram, eru allir í góðum málum. Mikill vindur gerði þátttakendum erfitt fyrir en Charley Hoffman höndlaði aðstæður best og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari. Ástralinn Aaron Baddeley kemur á eftir honum eftir hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari en Max Homa kemur þar á eftir á þremur undir.Phil Mickelson er meðal þátttakenda um helgina en hann byrjaði vel þrátt fyrir að hafa brotið 8-járnið sitt í brautarglompu á 12. holu. Hann er jafn í öðru sæti á tveimur höggum undir pari en aðeins 12 kylfingar náðu að leika undir pari í vindinum á fyrsta hring.Annar hringur í San Antonio verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira