Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 22. janúar 2015 08:00 Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins. vísir/Eva Björk Ísland mætir Tékklandi á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið en sér í lagi tékkneska liðið sem er úr leik með tapi. Strákarnir eru á góðu róli eftir jafntefli gegn Frökkum í gær og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og halda möguleikum sínum opnum á öðru eða þriðja sæti riðilsins. Tékkar hafa ekki verið sannfærandi til þessa í keppninni en eins og Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari landsliðsins, segir hefur liðið endurheimt stórskyttuna Filip Jicha, leikmann Kiel, úr veikindum. „Nú verður hann ferskur þegar Tékkar eiga fjórða leik og það veit ekki á gott fyrir okkur,“ sagði Gunnar við Fréttablaðið í gær. „Engu að síður hafa Tékkar ekki spilað neitt svakalega vel í keppninni og við mætum fullir sjálfstrausts til leiks. Við verðum líka að athuga að þetta er úrslitaleikur fyrir okkur því ekki viljum við mæta Egyptalandi í síðustu umferð þar sem allt er undir. Það gæti endað illa.“ Gunnar segir að Tékkar leiti mikið í skyttur sínar í sóknarleiknum og að það þurfi að stöðva, án þess þó að vera of berskjaldaðir fyrir línuspili Tékkanna. Frakkar leituðu grimmt inn á sinn línumann gegn Íslandi í fyrradag. „Tékkar hafa ekki verið að leita mikið inn á línuna en við megum ekki gleyma því að önnur lið leita að veikleikum okkar, rétt eins og við gerum í okkar undirbúningi. Við þurfum að finna jafnvægi í varnarleiknum en fyrst og fremst að einbeita okkur að því að spila vel sjálfir á alla kanta og mæta með fulla einbeitingu. Leikmenn þurfa að átta sig á því að Frakkaleikurinn er búinn og að nú taki annar mikilvægur leikur við,“ segir Gunnar.- esá HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vissi ekki hversu mikil ábyrgð fylgdi markvarðarstöðunni Björgvin Páll Gústavsson gerði sér enga grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem markverðir bera þegar hann valdi þá stöðu átta ára gamall. 22. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Ísland mætir Tékklandi á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið en sér í lagi tékkneska liðið sem er úr leik með tapi. Strákarnir eru á góðu róli eftir jafntefli gegn Frökkum í gær og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og halda möguleikum sínum opnum á öðru eða þriðja sæti riðilsins. Tékkar hafa ekki verið sannfærandi til þessa í keppninni en eins og Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari landsliðsins, segir hefur liðið endurheimt stórskyttuna Filip Jicha, leikmann Kiel, úr veikindum. „Nú verður hann ferskur þegar Tékkar eiga fjórða leik og það veit ekki á gott fyrir okkur,“ sagði Gunnar við Fréttablaðið í gær. „Engu að síður hafa Tékkar ekki spilað neitt svakalega vel í keppninni og við mætum fullir sjálfstrausts til leiks. Við verðum líka að athuga að þetta er úrslitaleikur fyrir okkur því ekki viljum við mæta Egyptalandi í síðustu umferð þar sem allt er undir. Það gæti endað illa.“ Gunnar segir að Tékkar leiti mikið í skyttur sínar í sóknarleiknum og að það þurfi að stöðva, án þess þó að vera of berskjaldaðir fyrir línuspili Tékkanna. Frakkar leituðu grimmt inn á sinn línumann gegn Íslandi í fyrradag. „Tékkar hafa ekki verið að leita mikið inn á línuna en við megum ekki gleyma því að önnur lið leita að veikleikum okkar, rétt eins og við gerum í okkar undirbúningi. Við þurfum að finna jafnvægi í varnarleiknum en fyrst og fremst að einbeita okkur að því að spila vel sjálfir á alla kanta og mæta með fulla einbeitingu. Leikmenn þurfa að átta sig á því að Frakkaleikurinn er búinn og að nú taki annar mikilvægur leikur við,“ segir Gunnar.- esá
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vissi ekki hversu mikil ábyrgð fylgdi markvarðarstöðunni Björgvin Páll Gústavsson gerði sér enga grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem markverðir bera þegar hann valdi þá stöðu átta ára gamall. 22. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Vissi ekki hversu mikil ábyrgð fylgdi markvarðarstöðunni Björgvin Páll Gústavsson gerði sér enga grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem markverðir bera þegar hann valdi þá stöðu átta ára gamall. 22. janúar 2015 06:00
Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00
Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30
Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða