Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Magnús Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2015 13:00 Fjölmargar gæðamyndir eru sýndar á hátíðinni. Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Á kvikmyndahátíðinni Stockfish eru sýndar um þrjátíu kvikmyndir og það reynist mörgum erfitt að velja hvað skal sjá á þeim tíma sem hátíðin stendur. Hér eru því nokkrar frábærar myndir sem við leyfum okkur að mæla með fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Hátíðin stendur frá 19. febrúar til 1. mars. Hægt er að skoða dagskránna nánar á heimasíðu Stockfish.Sjá einnig: Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóðurBlowfly Park.Blowfly Park - Flugnagarðurinn Leikstjóri: Jens Östberg. Gulldrengurinn Sverrir Guðnason leikur hér aðalhlutverkið í sænskum sálfræðitrylli sem jafnframt er opnunarmynd hátíðarinnar.Wild Tales.Wild Tales - Hefndarsögur Leikstjóri: Damián Szifrón. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og framleidd af Pedro Almodóvar. Hefndarsögur sem eiga sér engan líka.A Girl Walks Home Alone at Night. A Girl Walks Home Alone at Night - Einmana stúlka gengur heim um nótt Leikstjóri: Ana Lily Amirpour. Við erum stödd í Vonduborg sem er svarthvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City. Margverðlaunuð mynd um íranskar vampírur.Black Coal, Thin Ice.Black Coal, Thin Ice - Kolafarmur Leikstjóri: Yi'nan Diao. Frábær kínversk spennumynd sem vann Gullbjörninn í Berlín á síðasta ári.Two Men in Town.Two Men in Town - Handan múranna Leikstjóri: Rachid Bouchareb. Hinn marg óskarstilnefndi fransk-alsírski leikstjóri Rachid Bouchareb er gestur hátíðarinnar. Hann teflir hér fram mynd með Forest Whitaker, Brenda Blethyn, Harvey Keitel og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum.The Trip to Italy.The Trip to Italy - Ferðin til Ítalíu Leikstjóri: Michael Winterbottom. Bresku háðfuglarnir Steve Coogan og Rob Brydon þvældust um breska veitingastaði í The Trip. Þeir endurtaka nú leikinn í bráðsmellinni mynd í leikstjórn Michaels Winterbottom.Inner Scar.Inner Scar - Hið innra ör Leikstjóri: Phillippe Garrel. Í þessari sérstæðu kult-mynd, sem tekin var upp á Íslandi, leikur sjálf Nico, ein goðsagnakenndasta söng- og leikkona sögunnar, aðalhlutverkið. Ekki missa af uppgötvun úr fortíðinni á Stockfish.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. 19. febrúar 2015 12:00