Fær ekki áminningu fanney birna jónsdóttir skrifar 3. mars 2015 07:15 Ólöf Nordal innanríkisráðherra ber fullt traust til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og engin eftirmál verða af miðlun persónuupplýsinga af hálfu ráðuneytisins. Ólöf svaraði spurningum þingmanna undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi í gær. Fréttablaðið/Valli Engin eftirmál verða af hálfu innanríkisráðuneytisins vegna úrskurðar Persónuverndar um miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga frá lögreglunni á Suðurnesjum til fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Þetta segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra í samtali við Fréttablaðið. Ólöf segir jafnframt að Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri verði ekki áminnt af ráðuneytinu, en áminning er stjórnsýslulegt úrræði sem notast er við hafi embættismaður brotið starfsskyldur sínar með einhverjum hætti.Sigríður Björk Guðjónsdóttir„Ég met það sem svo að hún hafi afhent þessi gögn í góðri trú með þá vissu að það væri verið að kalla eftir þeim af einhverri ástæðu. Ég ber fullt traust til Sigríðar Bjarkar í því starfi sem hún gegnir og tel að hún hafi unnið þetta af heilindum.“ Ólöf segir niðurstöðu Persónuverndar tilefni fyrir stjórnsýsluna í heild sinni til að endurskoða miðlun trúnaðarupplýsinga. „Almennt hefur æðra sett stjórnvald ríkar heimildir til að kalla eftir gögnum en þarna er verið að segja að það verði að vera einhver umgjörð um það. Ekki að það megi ekki afhenda slík gögn heldur að umgjörðin verði að vera í lagi,“ segir Ólöf og bætir við að skerpa verði skilin á milli embættismanna sem séu að vinna að tilteknum málum og hins pólitíska hluta ráðuneyta og aðstoðarmanna. Forsætisráðuneytið sé með það á sinni könnu. „Þegar um viðkvæmar persónuupplýsingar er að ræða koma þær okkur ekkert við nema þær varði tiltekið mál. Þær þarf síðan að skrá rétt í málaskrá. Þetta þurfum við að fara yfir.“ Í úrskurðinum segir að við miðlun gagnanna hafi ekki verið stuðst við viðhlítandi heimild, skortur hafi verið á skráningu um miðlun gagnanna, bæði hjá lögreglunni og ráðuneytinu, og þetta hafi farið í bága við kröfur um upplýsingaöryggi. Þá hafi ekki verið gætt viðunandi öryggis við miðlun gagnanna. Upplýsingarnar sem um ræðir snerta meðal annars Tony Omos, en hann hefur nú áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Engin eftirmál verða af hálfu innanríkisráðuneytisins vegna úrskurðar Persónuverndar um miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga frá lögreglunni á Suðurnesjum til fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Þetta segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra í samtali við Fréttablaðið. Ólöf segir jafnframt að Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri verði ekki áminnt af ráðuneytinu, en áminning er stjórnsýslulegt úrræði sem notast er við hafi embættismaður brotið starfsskyldur sínar með einhverjum hætti.Sigríður Björk Guðjónsdóttir„Ég met það sem svo að hún hafi afhent þessi gögn í góðri trú með þá vissu að það væri verið að kalla eftir þeim af einhverri ástæðu. Ég ber fullt traust til Sigríðar Bjarkar í því starfi sem hún gegnir og tel að hún hafi unnið þetta af heilindum.“ Ólöf segir niðurstöðu Persónuverndar tilefni fyrir stjórnsýsluna í heild sinni til að endurskoða miðlun trúnaðarupplýsinga. „Almennt hefur æðra sett stjórnvald ríkar heimildir til að kalla eftir gögnum en þarna er verið að segja að það verði að vera einhver umgjörð um það. Ekki að það megi ekki afhenda slík gögn heldur að umgjörðin verði að vera í lagi,“ segir Ólöf og bætir við að skerpa verði skilin á milli embættismanna sem séu að vinna að tilteknum málum og hins pólitíska hluta ráðuneyta og aðstoðarmanna. Forsætisráðuneytið sé með það á sinni könnu. „Þegar um viðkvæmar persónuupplýsingar er að ræða koma þær okkur ekkert við nema þær varði tiltekið mál. Þær þarf síðan að skrá rétt í málaskrá. Þetta þurfum við að fara yfir.“ Í úrskurðinum segir að við miðlun gagnanna hafi ekki verið stuðst við viðhlítandi heimild, skortur hafi verið á skráningu um miðlun gagnanna, bæði hjá lögreglunni og ráðuneytinu, og þetta hafi farið í bága við kröfur um upplýsingaöryggi. Þá hafi ekki verið gætt viðunandi öryggis við miðlun gagnanna. Upplýsingarnar sem um ræðir snerta meðal annars Tony Omos, en hann hefur nú áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent