Þúsundir sáu ljósin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. mars 2015 23:45 Á þriðjudagskvöld og aðfaranótt miðvikudags skörtuðu norðurljós sínu fegursta víða um land. Svona var dýrðin í Hvalfirði. Vísir/GVA „Ég giska á að það hafi verið um fjögur til fimm þúsund ferðamenn í norðurljósaferðum á þriðjudaginn,“ segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Tvö hundruð erlendir ferðamenn og vísindamenn eru nú á Íslandi á vegum bandarískrar ferðaskrifstofu sem Kári vinnur fyrir. Ferðamennirnir komu hingað til lands vegna sólmyrkvans á föstudag. „Á þriðjudag fórum við í norðurljósaferð í Hafnarfjarðarhraun og sáum mögnuð norðurljós enda mikil virkni,“ segir Kári. Ferðamennirnir á vegum bandarísku ferðaskrifstofunnar ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél en Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur til þeirra. „Ferðamennirnir komu hingað í þeim tilgangi að sjá sólmyrkva og hafa margir hverjir séð marga áður. Það er til dæmis einn Ástrali í hópnum sem er búinn að elta tuttugu sólmyrkva.“ Þá eru nokkur skemmtiferðaskip væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans.Norðurljósin dansandi yfir Eyrarfjalli í Kolgrafarfirði.Tómas Freyr KristjánssonFrá Þingvöllum.Grétar GuðbergssonSvona birtust norðurljósin á Þingvöllum.Grétar GuðbergssonHörður Finnbogason tók frá Múlakollu í Eyjafirði.Aurora Reykjavík/NorðurljósasetriðLjósin yfir Bjarnarhafnarfjalli.Tómas Freyr KristjánssonÍ grennd við Kleifarvatn.Friðrik HreinssonÞessi mynd var tekin við Esjurætur.Ólafur Þórisson Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
„Ég giska á að það hafi verið um fjögur til fimm þúsund ferðamenn í norðurljósaferðum á þriðjudaginn,“ segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Tvö hundruð erlendir ferðamenn og vísindamenn eru nú á Íslandi á vegum bandarískrar ferðaskrifstofu sem Kári vinnur fyrir. Ferðamennirnir komu hingað til lands vegna sólmyrkvans á föstudag. „Á þriðjudag fórum við í norðurljósaferð í Hafnarfjarðarhraun og sáum mögnuð norðurljós enda mikil virkni,“ segir Kári. Ferðamennirnir á vegum bandarísku ferðaskrifstofunnar ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél en Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur til þeirra. „Ferðamennirnir komu hingað í þeim tilgangi að sjá sólmyrkva og hafa margir hverjir séð marga áður. Það er til dæmis einn Ástrali í hópnum sem er búinn að elta tuttugu sólmyrkva.“ Þá eru nokkur skemmtiferðaskip væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans.Norðurljósin dansandi yfir Eyrarfjalli í Kolgrafarfirði.Tómas Freyr KristjánssonFrá Þingvöllum.Grétar GuðbergssonSvona birtust norðurljósin á Þingvöllum.Grétar GuðbergssonHörður Finnbogason tók frá Múlakollu í Eyjafirði.Aurora Reykjavík/NorðurljósasetriðLjósin yfir Bjarnarhafnarfjalli.Tómas Freyr KristjánssonÍ grennd við Kleifarvatn.Friðrik HreinssonÞessi mynd var tekin við Esjurætur.Ólafur Þórisson
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira