NBA-deildin semur við Pepsi Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. apríl 2015 20:18 Forstjórinn Indra Nooyi kynnti samninginn fyrir hönd PepsiCo. Nordicphotos/afp Bandaríski drykkjarframleiðandinn PepsiCo mun styrkja bandarísku NBA-körfuboltadeildina á næsta leiktímabili. Þar með er 28 ára auglýsingasamningi deildarinnar við Coca Cola lokið. BBC segir að upplýsingar um verðmæti samningsins sem gerður var við Pepsi liggi ekki fyrir. „NBA hefur reynst ein af skemmtilegustu og framsæknustu íþróttadeildum í heiminum,“ segir Indra Nooyi, forstjóri Pepsi. „Við hlökkum til að vinna sameiginlega að því að þróa sameiginlega markaðssamninga,“ segir hún ennfremur. Samningurinn lýtur að kynningu á margvíslegum vörum, þar á meðal Pepsi, en einnig drykkjunum Aquafina og Lipton Brisk. Einnig lýtur samningurinn að Doritos og Ruffles. Mountain Dew verður aðaldrykkur NBA-deildarinnar. Þótt Coca Cola muni ekki lengur styrkja NBA-deildina þá mun fyrirtækið styrkja einstök lið og leikmenn í deildinni. Coca Cola hefur einni samið við Bandaríska knattspyrnusambandið og Meistaradeildina í Bandaríkjunum og Kanada. Pepsi hefur verið með samning við Meistaradeildina allt frá því að hún hóf fyrst göngu sína árið 1996. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski drykkjarframleiðandinn PepsiCo mun styrkja bandarísku NBA-körfuboltadeildina á næsta leiktímabili. Þar með er 28 ára auglýsingasamningi deildarinnar við Coca Cola lokið. BBC segir að upplýsingar um verðmæti samningsins sem gerður var við Pepsi liggi ekki fyrir. „NBA hefur reynst ein af skemmtilegustu og framsæknustu íþróttadeildum í heiminum,“ segir Indra Nooyi, forstjóri Pepsi. „Við hlökkum til að vinna sameiginlega að því að þróa sameiginlega markaðssamninga,“ segir hún ennfremur. Samningurinn lýtur að kynningu á margvíslegum vörum, þar á meðal Pepsi, en einnig drykkjunum Aquafina og Lipton Brisk. Einnig lýtur samningurinn að Doritos og Ruffles. Mountain Dew verður aðaldrykkur NBA-deildarinnar. Þótt Coca Cola muni ekki lengur styrkja NBA-deildina þá mun fyrirtækið styrkja einstök lið og leikmenn í deildinni. Coca Cola hefur einni samið við Bandaríska knattspyrnusambandið og Meistaradeildina í Bandaríkjunum og Kanada. Pepsi hefur verið með samning við Meistaradeildina allt frá því að hún hóf fyrst göngu sína árið 1996.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira