Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Guðrún Ansnes skrifar 21. apríl 2015 10:00 Um hundrað og fimmtíu manns söfnuðust saman á Austurvelli í gær. Vísir/Ernir Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Alþjóðlegur dagur grasreykinga var haldinn í gær og sameinaðist hópur þeirra sem aðhyllast slíkt hérlendis saman á Austurvelli. „Þetta voru einskonar mótmæli en samt ekki,“ segir Örvar Geir Geirsson, annar þeirra sem standa að deginum og forsprakki Reykjavík Homegrown. Hefur fjöldi fólks hist á Austurvelli þennan dag undanfarin fimm ár og hefur fjöldi gesta aukist ár hvert.Menn höfðu það huggulegt undir berum himni og nutu sín í botn.Vísir/ErnirÍ ár komu saman um hundrað og fimmtíu manns. „Við viljum skerpa á þörfinni fyrir afglæpavæðinguna, og fögnum þeirri umræðu sem hefur átt sér stað inni á Alþingi,“ segir Örvar og vísar meðal annars í afstöðu heilbrigðisráðherra.Vel fór á með þeim sem mættu, en gestir fögnuðu umræðunni sem á sér stað á Alþingi um þessar mundir.Vísir/Ernir„Fyrir okkur skiptir þessi dagur máli, og er megin inntakið það að þjappa saman hópnum. Við erum ekki að skaða neinn og sjáum ekki muninn á því að fá okkur jónu saman, eða skála í bjór opinberlega,“ útskýrir Örvar.Nafnið 4:20, er ansi gildishlaðið og nær yfir dagsetninguna, tíma mótmælanna og síðast en ekki síst er hér átt við leyniorð, sem bandarískir nemar notuðu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og endurspeglaði tímann til að kveikja sér í jónu, strax eftir skóla.Örvar Örn, talsmaður hópsins, var innilegur er hann dró að sér andann á Austurvelli í gær.Vísir/Ernir
Alþingi Tengdar fréttir Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Afglæpavæðing einkaneyslu Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28. mars 2015 07:00
Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26. júní 2014 23:46
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust. 27. janúar 2015 10:00