Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2015 16:05 Egill Örn. Íslenskir bókaútgefendur, sem og Félag evrópskra bókaútgefenda, fordæma morðin í París afdráttarlaust. Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“ Charlie Hebdo Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“
Charlie Hebdo Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira