20 Formúlu 1 keppnir 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. janúar 2015 10:45 Það verður enginn Kóreu kappakstur í ár. Virðist aldrei hafa staðið til að halda keppnina. Vísir/Getty Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. Kóreu keppnin átti að fara fram 3. maí á milli keppninnar í Bahrein og spænska kappakstursins. Það verður því þriggja vikna keppnishlé fyrir Evrópulegg tímabilsins. Liðin munu væntanlega taka því fagnandi. Venjan er að þau komi með stórar uppfærslur inn í þann legg.Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1 viðurkendi nýlega að Kórea hefði eingöngu verið sett á upprunalegt dagatal af lagalegum ástæðum. „Við erum með samning við Kóreu… við urðum að setja Kóreu á dagatalið. Ef vð hefðum ekki gert það hefðu þeir getað höfðað samningsbrotamál. Við ætlum að gefa þeim frest í eitt ár og væntum þess að Kórea verði á dagatali næsta árs,“ sagði Ecclestone. Tímabilið efst 15. mars í Ástralíu og lýkur í Abú Dabí þann 29. nóvember. Það eru ekki nema 66 dagar í fyrstu keppni. Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. Kóreu keppnin átti að fara fram 3. maí á milli keppninnar í Bahrein og spænska kappakstursins. Það verður því þriggja vikna keppnishlé fyrir Evrópulegg tímabilsins. Liðin munu væntanlega taka því fagnandi. Venjan er að þau komi með stórar uppfærslur inn í þann legg.Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1 viðurkendi nýlega að Kórea hefði eingöngu verið sett á upprunalegt dagatal af lagalegum ástæðum. „Við erum með samning við Kóreu… við urðum að setja Kóreu á dagatalið. Ef vð hefðum ekki gert það hefðu þeir getað höfðað samningsbrotamál. Við ætlum að gefa þeim frest í eitt ár og væntum þess að Kórea verði á dagatali næsta árs,“ sagði Ecclestone. Tímabilið efst 15. mars í Ástralíu og lýkur í Abú Dabí þann 29. nóvember. Það eru ekki nema 66 dagar í fyrstu keppni.
Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00