Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 6. maí 2015 08:00 Það er alltaf líf í Nauthólsvík á góðviðrisdögum. Vissara er samt að gæta sín á sólinni. Fréttablaðið/Vilhelm „Það er samband á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. Við leggjum þess vegna áherslu á mikilvægi þess að verja börnin. Húð þeirra er þynnri en húð fullorðinna og miklu viðkvæmari,“ segir Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Maí er alþjóðlegur árveknimánuður gegn sortuæxlum, að sögn Guðlaugar.Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur.„Íslenska sólin er sterk. Það er talið að börn fái nægilegt D-vítamín séu þau með bert andlit og hendur úti í sól þrisvar í viku, 15 mínútur í senn. Við ættum að forðast að vera úti lengi í einu þegar sólin er hæst á lofti eða gera eitthvað skemmtilegt í skugganum,“ bendir hún á. Nú greinast árlega 18 karlar og 25 konur með sortuæxli. Meðalaldur við greiningu er 58 ár hjá körlum og 49 ár hjá konum. Dánartíðni hjá 50 ára og eldri hefur tvöfaldast frá 1990 og er hækkunin meiri hjá körlum en konum. Tíðni á lengra gengnum sortuæxlum hefur aukist undanfarna áratugi hjá körlum eldri en 50 ára. „Karlar koma seinna en konur til læknis til að láta skoða bletti. Þær fylgjast betur með sér,“ segir Guðlaug. Nýgengi sortuæxla á Íslandi jókst gífurlega hratt á árunum 1990 til 2000 og mest hjá ungu fólki, sérstaklega ungum konum. Skýringar eru helst taldar tengjast óvenjumikilli sólbekkjanotkun á Íslandi og aukinni greiningarvirkni. Nýgengið hefur lækkað aftur. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Það er samband á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. Við leggjum þess vegna áherslu á mikilvægi þess að verja börnin. Húð þeirra er þynnri en húð fullorðinna og miklu viðkvæmari,“ segir Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Maí er alþjóðlegur árveknimánuður gegn sortuæxlum, að sögn Guðlaugar.Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur.„Íslenska sólin er sterk. Það er talið að börn fái nægilegt D-vítamín séu þau með bert andlit og hendur úti í sól þrisvar í viku, 15 mínútur í senn. Við ættum að forðast að vera úti lengi í einu þegar sólin er hæst á lofti eða gera eitthvað skemmtilegt í skugganum,“ bendir hún á. Nú greinast árlega 18 karlar og 25 konur með sortuæxli. Meðalaldur við greiningu er 58 ár hjá körlum og 49 ár hjá konum. Dánartíðni hjá 50 ára og eldri hefur tvöfaldast frá 1990 og er hækkunin meiri hjá körlum en konum. Tíðni á lengra gengnum sortuæxlum hefur aukist undanfarna áratugi hjá körlum eldri en 50 ára. „Karlar koma seinna en konur til læknis til að láta skoða bletti. Þær fylgjast betur með sér,“ segir Guðlaug. Nýgengi sortuæxla á Íslandi jókst gífurlega hratt á árunum 1990 til 2000 og mest hjá ungu fólki, sérstaklega ungum konum. Skýringar eru helst taldar tengjast óvenjumikilli sólbekkjanotkun á Íslandi og aukinni greiningarvirkni. Nýgengið hefur lækkað aftur.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira