Mikilvægt að verja börn fyrir sólbruna Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 6. maí 2015 08:00 Það er alltaf líf í Nauthólsvík á góðviðrisdögum. Vissara er samt að gæta sín á sólinni. Fréttablaðið/Vilhelm „Það er samband á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. Við leggjum þess vegna áherslu á mikilvægi þess að verja börnin. Húð þeirra er þynnri en húð fullorðinna og miklu viðkvæmari,“ segir Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Maí er alþjóðlegur árveknimánuður gegn sortuæxlum, að sögn Guðlaugar.Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur.„Íslenska sólin er sterk. Það er talið að börn fái nægilegt D-vítamín séu þau með bert andlit og hendur úti í sól þrisvar í viku, 15 mínútur í senn. Við ættum að forðast að vera úti lengi í einu þegar sólin er hæst á lofti eða gera eitthvað skemmtilegt í skugganum,“ bendir hún á. Nú greinast árlega 18 karlar og 25 konur með sortuæxli. Meðalaldur við greiningu er 58 ár hjá körlum og 49 ár hjá konum. Dánartíðni hjá 50 ára og eldri hefur tvöfaldast frá 1990 og er hækkunin meiri hjá körlum en konum. Tíðni á lengra gengnum sortuæxlum hefur aukist undanfarna áratugi hjá körlum eldri en 50 ára. „Karlar koma seinna en konur til læknis til að láta skoða bletti. Þær fylgjast betur með sér,“ segir Guðlaug. Nýgengi sortuæxla á Íslandi jókst gífurlega hratt á árunum 1990 til 2000 og mest hjá ungu fólki, sérstaklega ungum konum. Skýringar eru helst taldar tengjast óvenjumikilli sólbekkjanotkun á Íslandi og aukinni greiningarvirkni. Nýgengið hefur lækkað aftur. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Það er samband á milli endurtekins sólbruna hjá börnum og þess að greinast síðar á ævinni með sortuæxli. Við leggjum þess vegna áherslu á mikilvægi þess að verja börnin. Húð þeirra er þynnri en húð fullorðinna og miklu viðkvæmari,“ segir Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Maí er alþjóðlegur árveknimánuður gegn sortuæxlum, að sögn Guðlaugar.Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur.„Íslenska sólin er sterk. Það er talið að börn fái nægilegt D-vítamín séu þau með bert andlit og hendur úti í sól þrisvar í viku, 15 mínútur í senn. Við ættum að forðast að vera úti lengi í einu þegar sólin er hæst á lofti eða gera eitthvað skemmtilegt í skugganum,“ bendir hún á. Nú greinast árlega 18 karlar og 25 konur með sortuæxli. Meðalaldur við greiningu er 58 ár hjá körlum og 49 ár hjá konum. Dánartíðni hjá 50 ára og eldri hefur tvöfaldast frá 1990 og er hækkunin meiri hjá körlum en konum. Tíðni á lengra gengnum sortuæxlum hefur aukist undanfarna áratugi hjá körlum eldri en 50 ára. „Karlar koma seinna en konur til læknis til að láta skoða bletti. Þær fylgjast betur með sér,“ segir Guðlaug. Nýgengi sortuæxla á Íslandi jókst gífurlega hratt á árunum 1990 til 2000 og mest hjá ungu fólki, sérstaklega ungum konum. Skýringar eru helst taldar tengjast óvenjumikilli sólbekkjanotkun á Íslandi og aukinni greiningarvirkni. Nýgengið hefur lækkað aftur.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira