Hugsuðir miðla reynslu á TEDxReykjavík Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. maí 2015 07:00 Ólafur Stefánsson handboltakappi fjallaði um hvaða lærdóm mætti draga af handbolta í lífinu. Mynd/ Roman Gerasymenko Þetta hefur verið að vaxa mikið ár frá ári og er orðinn fastur liður í viðburðadagatali Reykjavíkur,“ segir Martin L. Sörensen, viðburðastjóri TEDxReykjavík. Viðburðurinn TEDxReykjavík verður haldinn í fimmta skipti í dag í Tjarnarbíói. Um er að ræða viðburð sem færir áhorfendum nokkra áhugaverðustu hugsuði, listamenn og frumkvöðla sem Ísland hefur upp á að bjóða. Þá munu tveir erlendir mælendur flytja erindi. Hvor þeirra mun flytja stutt en innihaldsríkt erindi um málefni sem brennur á honum eða henni. Þema viðburðarins í ár er „Ljós og skuggar“ og er markmiðið að einblína á atriði sem við sem samfélag kjósum oft að horfa ekki á en með því að taka erfiðum málum með opnum örmum verðum við sterkari. TEDxReykjavík er byggt á sömu gildum og hugsjón og TED en TED er árlegur atburður þar sem leiðandi hugsuðum og athafnamönnum í heiminum er boðið að deila eldmóði sínum með öðrum. „TED“ stendur fyrir „Technology“, „Entertainment“ og „Design“ eða Tækni, skemmtun og hönnun. TED-ráðstefnan var fyrst haldin í Monterey í Kaliforníu árið 1984. „Það hefur komið til tals að fara með viðburðinn út á land en það hefur ekki gerst enn. Það væri hægt að halda til dæmis TEDxAkureyri, en við höfum ekki einkarétt á þessu á Íslandi og því geta fleiri sett upp TEDx-viðburð.“ segir Martin, spurður út í hvort viðburðurinn verði færður út á land á næstunni. Martin bætir við að TEDxReykjavík sé alltaf með augun opin fyrir góðum hugmyndum og flottum ræðumönnum fyrir komandi viðburði. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Þetta hefur verið að vaxa mikið ár frá ári og er orðinn fastur liður í viðburðadagatali Reykjavíkur,“ segir Martin L. Sörensen, viðburðastjóri TEDxReykjavík. Viðburðurinn TEDxReykjavík verður haldinn í fimmta skipti í dag í Tjarnarbíói. Um er að ræða viðburð sem færir áhorfendum nokkra áhugaverðustu hugsuði, listamenn og frumkvöðla sem Ísland hefur upp á að bjóða. Þá munu tveir erlendir mælendur flytja erindi. Hvor þeirra mun flytja stutt en innihaldsríkt erindi um málefni sem brennur á honum eða henni. Þema viðburðarins í ár er „Ljós og skuggar“ og er markmiðið að einblína á atriði sem við sem samfélag kjósum oft að horfa ekki á en með því að taka erfiðum málum með opnum örmum verðum við sterkari. TEDxReykjavík er byggt á sömu gildum og hugsjón og TED en TED er árlegur atburður þar sem leiðandi hugsuðum og athafnamönnum í heiminum er boðið að deila eldmóði sínum með öðrum. „TED“ stendur fyrir „Technology“, „Entertainment“ og „Design“ eða Tækni, skemmtun og hönnun. TED-ráðstefnan var fyrst haldin í Monterey í Kaliforníu árið 1984. „Það hefur komið til tals að fara með viðburðinn út á land en það hefur ekki gerst enn. Það væri hægt að halda til dæmis TEDxAkureyri, en við höfum ekki einkarétt á þessu á Íslandi og því geta fleiri sett upp TEDx-viðburð.“ segir Martin, spurður út í hvort viðburðurinn verði færður út á land á næstunni. Martin bætir við að TEDxReykjavík sé alltaf með augun opin fyrir góðum hugmyndum og flottum ræðumönnum fyrir komandi viðburði.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira