Ferðamennirnir þungt haldnir í öndunarvél Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. maí 2015 07:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá til Reykjavíkur. Fréttablaðið/Stefán Tveimur ferðamönnum er haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlega bílveltu við Hellissand í gærmorgun. Þau eru bæði þungt haldin. Sex manns voru í bílnum og nota þurfti klippur til að ná einum þeirra úr bílnum en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalann. Hinir þrír voru fluttir á Heilsugæsluna á Ólafsvík. Samkvæmt heimildum blaðsins var nokkur óánægja á meðal starfsmanna sem tóku á móti þeim slösuðu vegna skorts á aðbúnaði á spítalanum. Hugbúnaður í sneiðmyndatæki fraus við meðferð á ferðamönnunum og tafðist því aðgerð á þeim en bilunin hafði ekki áhrif á heilsu þeirra.Forstjóri mætti á vettvang Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var meðal annars kallaður á vettvang. „Tækið er ekki alveg glænýtt, en það er ekki komið á úreldingarlista,“ segir Páll. Spítalinn á tvö tæki, eitt við Hringbraut, annað í Fossvogi. Lengi hefur verið á dagskrá að kaupa nýtt sneiðmyndatæki en það kostar um 250 milljónir. Stefnt er á að festa kaup á tækinu á næsta ári. „En í millitíðinni, á meðan við höfum bara eitt tæki og hitt er hinum megin við Öskjuhlíðina, þá geta komið upp alvarleg atvik,“ segir hann. Tengdar fréttir Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24 Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57 Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Tveimur ferðamönnum er haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlega bílveltu við Hellissand í gærmorgun. Þau eru bæði þungt haldin. Sex manns voru í bílnum og nota þurfti klippur til að ná einum þeirra úr bílnum en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalann. Hinir þrír voru fluttir á Heilsugæsluna á Ólafsvík. Samkvæmt heimildum blaðsins var nokkur óánægja á meðal starfsmanna sem tóku á móti þeim slösuðu vegna skorts á aðbúnaði á spítalanum. Hugbúnaður í sneiðmyndatæki fraus við meðferð á ferðamönnunum og tafðist því aðgerð á þeim en bilunin hafði ekki áhrif á heilsu þeirra.Forstjóri mætti á vettvang Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var meðal annars kallaður á vettvang. „Tækið er ekki alveg glænýtt, en það er ekki komið á úreldingarlista,“ segir Páll. Spítalinn á tvö tæki, eitt við Hringbraut, annað í Fossvogi. Lengi hefur verið á dagskrá að kaupa nýtt sneiðmyndatæki en það kostar um 250 milljónir. Stefnt er á að festa kaup á tækinu á næsta ári. „En í millitíðinni, á meðan við höfum bara eitt tæki og hitt er hinum megin við Öskjuhlíðina, þá geta komið upp alvarleg atvik,“ segir hann.
Tengdar fréttir Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24 Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57 Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28. maí 2015 10:24
Forstjóri Landspítalans segir þörf á sneiðmyndatæki til vara Töf varð á meðferð slasaðra ferðamanna í dag vegna bilunar í sneiðmyndatæki. 28. maí 2015 14:57
Bilun í sneiðmyndatæki olli töf á meðferð slasaðra ferðamanna Hugbúnaður tækisins fraus á versta tíma og tók tuttugu mínútur að endurræsa. Forstjóri spítalans kallaður á vettvang. 28. maí 2015 13:45