Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Þóroddur Bjarnason Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“ Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira
Langflest íslensk ungmenni vilja búa erlendis í framtíðinni. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. „Það urðu miklar breytingar eftir hrun,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar. „Við hrunið urðu miklar breytingar. Búsetufyrirætlanir hreyfðist lengi vel ekki mjög mikið en síðan fengum við talsvert öðruvísi niðurstöður eftir hrun. Útþrá unglinganna virtist aukast mikið árið 2011 en við vorum ekki viss hvort þetta væri eitthvað flökt út af hruninu. Svo lögðum við spurningalistann aftur fyrir árið 2015 og þá fór maður að sjá þróun til lengri tíma.“ Þar kemur fram að um fimmtíu prósent krakka vilja búa erlendis í framtíðinni. Árið 2003 og 2007 er um þriðjungur krakkanna sem vilja helst búa erlendis. „Breytingin er enn meiri þegar spurt var hvar þau telji líklegast að þau muni búa í framtíðinni. Árið 2015 eru upp undir 40 prósent sem segja að það sé líklegt að þau muni búa erlendis í framtíðinni samanborið við 18 prósent fyrir hrun.“ Hann segir ungt fólk ferðast miklu meira og hafa meiri tengsl við útlönd. „Þetta er miklu opnari heimur og unglingarnir hafa meira sjálfstraust gagnvart umheiminum. Framtíðin veltur ekki á því að koma í veg fyrir að ungt fólk flytjist á brott heldur miklu frekar hvaða tækifæri þau og aðrir hafa á því að flytja til landsins.“
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira