Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti ingvar haraldsson skrifar 31. júlí 2015 12:00 Sölvi segir minna brugghús skapa meiri sveigjanleika. fréttablaðið/andri marínó Vinirnir Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Sölvi Dúnn Snæbjörnsson vinna nú hörðum höndum að því að opna eitt minnsta brugghús landsins í Grafarholti. Fáist öll leyfi er ráðgert að hefja framleiðslu í haust og brugga 2.000 til 2.500 lítra á mánuði. Til samanburðar bruggar Ölgerð Egils Skallagrímssonar tæplega 200 þúsund lítra af Egils Gulli, einum vinsælasta bjór landsins, á mánuði. Sölvi segir að áhersla verði lögð á nýbreytni við bruggun. „Við ætlum að reyna að brugga nýjan bjór allt að mánaðarlega og vera svo með nokkrar bjórtegundir í stanslausri framleiðslu,“ segir Sölvi. Sölvi segir minni framleiðslu skapa aukinn sveigjanleika. „Þá getur maður prófað skrítnari bjór án þess að eiga það á hættu að fara á hausinn. Hver bruggun kostar þá miklu minna en hjá stóru brugghúsunum. Þetta verður mjög tilraunakennt,“ segir Sölvi. Fyrst um sinn stefna þau að því að selja afurðir sínar á bjórbari bæjarins en í framhaldinu að komast að í verslunum ÁTVR. „Við verðum þá langminnsti bjórframleiðandinn í ríkinu,“ segir Sölvi. Íslenskur bjór Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Vinirnir Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Sölvi Dúnn Snæbjörnsson vinna nú hörðum höndum að því að opna eitt minnsta brugghús landsins í Grafarholti. Fáist öll leyfi er ráðgert að hefja framleiðslu í haust og brugga 2.000 til 2.500 lítra á mánuði. Til samanburðar bruggar Ölgerð Egils Skallagrímssonar tæplega 200 þúsund lítra af Egils Gulli, einum vinsælasta bjór landsins, á mánuði. Sölvi segir að áhersla verði lögð á nýbreytni við bruggun. „Við ætlum að reyna að brugga nýjan bjór allt að mánaðarlega og vera svo með nokkrar bjórtegundir í stanslausri framleiðslu,“ segir Sölvi. Sölvi segir minni framleiðslu skapa aukinn sveigjanleika. „Þá getur maður prófað skrítnari bjór án þess að eiga það á hættu að fara á hausinn. Hver bruggun kostar þá miklu minna en hjá stóru brugghúsunum. Þetta verður mjög tilraunakennt,“ segir Sölvi. Fyrst um sinn stefna þau að því að selja afurðir sínar á bjórbari bæjarins en í framhaldinu að komast að í verslunum ÁTVR. „Við verðum þá langminnsti bjórframleiðandinn í ríkinu,“ segir Sölvi.
Íslenskur bjór Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira