Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. ágúst 2015 07:00 Helgi Hrafn Gunnarsson segir í versta falli skaðlegt og í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður. Fréttablaðið/vilhelm „Að loka á þessa síðu er í skásta falli gagnslaust og í versta falli beinlínis skaðlegt,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, um spjallborð sem Vísir fjallaði um á mánudag. Á spjallborðinu deila Íslendingar hatursfullum skoðunum en spjallborðið er hýst á bandarískri vefsíðu. „Það er alltaf vandamál að ætla að stjórna efni á netinu. Ef þú ætlar að loka á efnið verður það að eltingaleik sem er ekki hægt að vinna nema með samstarfi lögregluyfirvalda. Samstarfið þarf að vera byggt á því að nota hefðbundnar rannsóknarheimildir. Þannig er til dæmis tekist á við barnaklám. Maður nær ekki í glæpamann með því að loka á vefsíður,“ segir Helgi.Sjá einnig: Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði „Þegar kemur að hatursáróðri er ekki ljóst við hvað er átt. Það er dæmigert vandamál. Ef um er að ræða tjáningu sem veldur réttmætum ótta ber að rannsaka það sem lögreglumál,“ bætir Helgi við.Fredrick BrennanHelgi segir tilgangslaust að loka á vefsíðu sem þessa þar sem sami hópur muni koma saman á annarri vefsíðu, eða sækja sömu vefsíðu með krókaleiðum, og ræða sömu mál. „Skoðanirnar verða áfram til án samfélagslegrar gagnrýni. Umræðan mun þá fara fram án þess að fólk sem er á móti þessum skoðunum tjái sig,“ segir Helgi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Fréttablaðið á mánudag þurfa að skoða hvort hægt sé að loka síðunni en ekki er víst hvort það er lagalega framkvæmanlegt. „Ef fólk vill fara að loka svona vefsvæðum því þar finnst hatursáróður, hvar dregur maður línuna? Ætlar maður að banna biblíuvers þar sem fjöldamorð eru réttlætt, eða banna kóraninn? Ætlarðu að banna vefsíður þar sem fólk er raunverulega að takast á um dauðarefsingar eða hvort herveldi megi pynta fanga? Hvar ætlar fólk að setja mörkin milli þess sem því finnst óþægilegt og ógeðslegt og hins vegar mikilvægrar umræðu um erfiðustu mál samtímans? Erfiðustu mál samtímans verða alltaf ógeðsleg,“ segir Helgi. Eigandi síðunnar sem hýsir spjallborðið, Fredrick Brennan, er tvítugur Bandaríkjamaður. „Rasismi er ekki ólöglegur í mínu landi, negri,“ skrifaði hann á Twitter-síðu sína um fréttina sem birtist á mánudag. Tengdar fréttir Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu. 10. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Sjá meira
„Að loka á þessa síðu er í skásta falli gagnslaust og í versta falli beinlínis skaðlegt,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, um spjallborð sem Vísir fjallaði um á mánudag. Á spjallborðinu deila Íslendingar hatursfullum skoðunum en spjallborðið er hýst á bandarískri vefsíðu. „Það er alltaf vandamál að ætla að stjórna efni á netinu. Ef þú ætlar að loka á efnið verður það að eltingaleik sem er ekki hægt að vinna nema með samstarfi lögregluyfirvalda. Samstarfið þarf að vera byggt á því að nota hefðbundnar rannsóknarheimildir. Þannig er til dæmis tekist á við barnaklám. Maður nær ekki í glæpamann með því að loka á vefsíður,“ segir Helgi.Sjá einnig: Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði „Þegar kemur að hatursáróðri er ekki ljóst við hvað er átt. Það er dæmigert vandamál. Ef um er að ræða tjáningu sem veldur réttmætum ótta ber að rannsaka það sem lögreglumál,“ bætir Helgi við.Fredrick BrennanHelgi segir tilgangslaust að loka á vefsíðu sem þessa þar sem sami hópur muni koma saman á annarri vefsíðu, eða sækja sömu vefsíðu með krókaleiðum, og ræða sömu mál. „Skoðanirnar verða áfram til án samfélagslegrar gagnrýni. Umræðan mun þá fara fram án þess að fólk sem er á móti þessum skoðunum tjái sig,“ segir Helgi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Fréttablaðið á mánudag þurfa að skoða hvort hægt sé að loka síðunni en ekki er víst hvort það er lagalega framkvæmanlegt. „Ef fólk vill fara að loka svona vefsvæðum því þar finnst hatursáróður, hvar dregur maður línuna? Ætlar maður að banna biblíuvers þar sem fjöldamorð eru réttlætt, eða banna kóraninn? Ætlarðu að banna vefsíður þar sem fólk er raunverulega að takast á um dauðarefsingar eða hvort herveldi megi pynta fanga? Hvar ætlar fólk að setja mörkin milli þess sem því finnst óþægilegt og ógeðslegt og hins vegar mikilvægrar umræðu um erfiðustu mál samtímans? Erfiðustu mál samtímans verða alltaf ógeðsleg,“ segir Helgi. Eigandi síðunnar sem hýsir spjallborðið, Fredrick Brennan, er tvítugur Bandaríkjamaður. „Rasismi er ekki ólöglegur í mínu landi, negri,“ skrifaði hann á Twitter-síðu sína um fréttina sem birtist á mánudag.
Tengdar fréttir Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu. 10. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Sjá meira
Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu. 10. ágúst 2015 07:00