„Hún var voða glöð að komast heim“ Birgir Olgeirsson. skrifar 5. febrúar 2015 10:43 Ólöf Þorbjörg. „Allt sem lagar þetta ástand er gott,“ segir Dóra Eydís Pálsdóttir, móðir Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur, en Reykjavíkurborg hefur ákveðið að skipa neyðarstjórn yfir Ferðaþjónustu fatlaðra sem Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar, mun fara fyrir. Þessi neyðarstjórn er skipuð eftir að Ólöf Þorbjörg, sem er átján ára þroskaskert stúlka, var skilin eftir í sjö klukkustundir í bíl frá Ferðaþjónustu fatlaðra í gær. Foreldrar Ólafar hafa tekið þá ákvörðun að Ólöf fari ekki aftur með Ferðaþjónustu fatlaðra fyrr en tryggt er að svona mistök eigi sér ekki stað aftur. „Við erum ekki tilbúin að stökkva á það aftur, þetta þarf að breytast eitthvað,“ segir Dóra Eydís í samtali við Vísi um málið. Akstursþjónusta á borð við Ferðaþjónustu fatlaðra er fjölskyldunni afar mikilvæg því annars þyrftu foreldrar hennar að sjá um að aka henni til og frá yfir daginn og segir Dóra að erfitt yrði að sinna vinnu meðfram þeim akstri. „Þá þyrftum við að keyra hana tvisvar á dag. Fyrst í skólann, svo í Hitt húsið og svo úr Hinu húsinu og heim,“ segir Dóra en foreldrar Ólafar munu sjá um akstur þangað til fundið hefur verið út úr vanda Ferðaþjónustu fatlaðra. Hún segir líðan Ólafar eftir aðstæðum en erfitt að átta sig á því hversu mikið hún geri sér grein fyrir stöðunni. „Hún var voða glöð að komast heim. Hún var lengi að sofna í gær og vaknaði snemma þannig að þetta hlýtur að hafa haft áhrif á hana.“ Tengdar fréttir Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
„Allt sem lagar þetta ástand er gott,“ segir Dóra Eydís Pálsdóttir, móðir Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur, en Reykjavíkurborg hefur ákveðið að skipa neyðarstjórn yfir Ferðaþjónustu fatlaðra sem Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar, mun fara fyrir. Þessi neyðarstjórn er skipuð eftir að Ólöf Þorbjörg, sem er átján ára þroskaskert stúlka, var skilin eftir í sjö klukkustundir í bíl frá Ferðaþjónustu fatlaðra í gær. Foreldrar Ólafar hafa tekið þá ákvörðun að Ólöf fari ekki aftur með Ferðaþjónustu fatlaðra fyrr en tryggt er að svona mistök eigi sér ekki stað aftur. „Við erum ekki tilbúin að stökkva á það aftur, þetta þarf að breytast eitthvað,“ segir Dóra Eydís í samtali við Vísi um málið. Akstursþjónusta á borð við Ferðaþjónustu fatlaðra er fjölskyldunni afar mikilvæg því annars þyrftu foreldrar hennar að sjá um að aka henni til og frá yfir daginn og segir Dóra að erfitt yrði að sinna vinnu meðfram þeim akstri. „Þá þyrftum við að keyra hana tvisvar á dag. Fyrst í skólann, svo í Hitt húsið og svo úr Hinu húsinu og heim,“ segir Dóra en foreldrar Ólafar munu sjá um akstur þangað til fundið hefur verið út úr vanda Ferðaþjónustu fatlaðra. Hún segir líðan Ólafar eftir aðstæðum en erfitt að átta sig á því hversu mikið hún geri sér grein fyrir stöðunni. „Hún var voða glöð að komast heim. Hún var lengi að sofna í gær og vaknaði snemma þannig að þetta hlýtur að hafa haft áhrif á hana.“
Tengdar fréttir Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15
Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25
Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46
Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55