Silva neitar því að hafa notað stera 5. febrúar 2015 12:15 Silva var brosmildur eftir bardagann við Diaz. vísir/getty Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. Það fundust tvö steraefni í sýni Silva en lyfjaprófið var tekið þrem vikum áður en hann barðist við Nick Diaz. Silva vann bardagann en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Diaz féll líka á lyfjaprófi en í honum mældist mikið af kannabisefnum og það ekki í fyrsta skipti. Silva hefur nú rofið þögnina eftir hneykslið og neitar því að vera á ólöglegum efnum. „Ég hef verið lengi í þessari íþrótt og búinn að berjast nítján sinnum. Ég hef margoft farið í lyfjapróf áður og aldrei fallið," segir Silva. „Ég hef ekki tekið nein ólögleg efni og er enn baráttumaður fyrir því að menn noti ekki slík efni. Ég er að fara yfir stöðuna með ráðgjöfum mínum áður en ég ákveð næstu skref." Margir hafa furðað sig á því að Silva hafi fengið að berjast þar sem hann hafi farið í lyfjapróf svo löngu fyrir bardagann. MMA Tengdar fréttir Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. Það fundust tvö steraefni í sýni Silva en lyfjaprófið var tekið þrem vikum áður en hann barðist við Nick Diaz. Silva vann bardagann en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Diaz féll líka á lyfjaprófi en í honum mældist mikið af kannabisefnum og það ekki í fyrsta skipti. Silva hefur nú rofið þögnina eftir hneykslið og neitar því að vera á ólöglegum efnum. „Ég hef verið lengi í þessari íþrótt og búinn að berjast nítján sinnum. Ég hef margoft farið í lyfjapróf áður og aldrei fallið," segir Silva. „Ég hef ekki tekið nein ólögleg efni og er enn baráttumaður fyrir því að menn noti ekki slík efni. Ég er að fara yfir stöðuna með ráðgjöfum mínum áður en ég ákveð næstu skref." Margir hafa furðað sig á því að Silva hafi fengið að berjast þar sem hann hafi farið í lyfjapróf svo löngu fyrir bardagann.
MMA Tengdar fréttir Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30
SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30