Hannes Smárason fyrir dóm á morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. janúar 2015 16:37 Hannes Smárason er ákærður fyrir fjárdrátt. Meint brot átti sér stað þegar hann var stjórnarformaður FL Group. Vísir/Heiða Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanns og forstjóra FL Group, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Héraðsdómur vísaði málinu frá dómi í mars í fyrra en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Hannes er ákærður fyrir fjárdrátt. Málið snýst um 2,87 milljarða króna millifærslu sem fór út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons eignarhaldsfélags þann 25. apríl 2005. Hannes var á þessum tíma stjórnarformaður FL Group en aðaleigandi Fons var Pálmi Haraldsson. Átján manns eru á vitnalista ákæruvaldsins. Pálmi er þar á meðal og þrír fyrrum stjórnarmenn FL Group sem sögðu sig úr stjórninni í lok júní 2005 þar sem þeir töldu Hannes ekki hafa nægjanlegt samráð við stjórn fyrirtækisins, meðal annars hvað varðaði fjárfestingar. Einn af þessum stjórnarmönnum er Inga Jóna Þórðardóttir sem mun gefa símaskýrslu fyrir dómi á morgun. Um afsögn hennar úr stjórninni er fjallað í siðfræðikafla Rannsóknarskýrslu Alþingis. Þar segir meðal annars um Ingu Jónu og afsögn hennar: „Þá hefði henni borist til eyrna að stjórnarformaður (innsk.blm. Hannes Smárason) stæði í ýmsum hlutum sem forstjórinn (innsk.blm. Ragnhildur Geirsdóttir) vissi ekki af. Í samtali hennar við forstjóra hefði komið fram að fjármunir hefðu horfið af reikningum félagsins í Kaupþingi í Lúxemborg. Í nokkra mánuði vantaði þessar upphæðir og þær skiluðu sér ekki fyrr en forstjóri hótaði Kaupþingi að fara með málið til lögreglu.“ Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanns og forstjóra FL Group, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Héraðsdómur vísaði málinu frá dómi í mars í fyrra en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Hannes er ákærður fyrir fjárdrátt. Málið snýst um 2,87 milljarða króna millifærslu sem fór út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons eignarhaldsfélags þann 25. apríl 2005. Hannes var á þessum tíma stjórnarformaður FL Group en aðaleigandi Fons var Pálmi Haraldsson. Átján manns eru á vitnalista ákæruvaldsins. Pálmi er þar á meðal og þrír fyrrum stjórnarmenn FL Group sem sögðu sig úr stjórninni í lok júní 2005 þar sem þeir töldu Hannes ekki hafa nægjanlegt samráð við stjórn fyrirtækisins, meðal annars hvað varðaði fjárfestingar. Einn af þessum stjórnarmönnum er Inga Jóna Þórðardóttir sem mun gefa símaskýrslu fyrir dómi á morgun. Um afsögn hennar úr stjórninni er fjallað í siðfræðikafla Rannsóknarskýrslu Alþingis. Þar segir meðal annars um Ingu Jónu og afsögn hennar: „Þá hefði henni borist til eyrna að stjórnarformaður (innsk.blm. Hannes Smárason) stæði í ýmsum hlutum sem forstjórinn (innsk.blm. Ragnhildur Geirsdóttir) vissi ekki af. Í samtali hennar við forstjóra hefði komið fram að fjármunir hefðu horfið af reikningum félagsins í Kaupþingi í Lúxemborg. Í nokkra mánuði vantaði þessar upphæðir og þær skiluðu sér ekki fyrr en forstjóri hótaði Kaupþingi að fara með málið til lögreglu.“
Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33