Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. ágúst 2015 18:21 Frekar algeng sjón. Maldonado að yfirgefa bíl sinn í malargryfju. Vísir/Getty Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. Maldonado er oft viðfangsefni brandara og spaugs á internetinu vegna þess hve oft hann er viðloðinn árekstra á kappakstursbrautum. Maldonado fékk yfir sig nýja öldu neikvæðrar umfjölunar eftir ungverska kappaksturinn. Hann fékk þrjú víti fyrir ýmis brot, þar á meðal að aka á annan ökumann. „Þetta angrar mig ekki. Ég hef alltaf verið gagnrýndur mikið af mörgum, en það er hluti af starfi mínu og lífi mínu. Þetta er erfitt starf og ég geri alltaf mitt besta fyrir samstarfsfólk mitt,“ sagði Maldonado. „Hvort sem ég er að vinna í verksmiðjunni eða í akstursherminum, þá líkar verkfræðingunum þar við mig, það er fólkið sem þarf að líka við mig til að allt gangi upp,“ bætti Maldonado við. Venesúelski ökumaðurinn viðurkennir að jákvæð umfjöllun sé skemmtilegri en neikvæð. Hann fullyrðir þó að neikævð umfjöllun angri hann ekki. „Kannski veitir hún mér innblástur,“ sagði Maldonado að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. 12. ágúst 2015 22:17 Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. Maldonado er oft viðfangsefni brandara og spaugs á internetinu vegna þess hve oft hann er viðloðinn árekstra á kappakstursbrautum. Maldonado fékk yfir sig nýja öldu neikvæðrar umfjölunar eftir ungverska kappaksturinn. Hann fékk þrjú víti fyrir ýmis brot, þar á meðal að aka á annan ökumann. „Þetta angrar mig ekki. Ég hef alltaf verið gagnrýndur mikið af mörgum, en það er hluti af starfi mínu og lífi mínu. Þetta er erfitt starf og ég geri alltaf mitt besta fyrir samstarfsfólk mitt,“ sagði Maldonado. „Hvort sem ég er að vinna í verksmiðjunni eða í akstursherminum, þá líkar verkfræðingunum þar við mig, það er fólkið sem þarf að líka við mig til að allt gangi upp,“ bætti Maldonado við. Venesúelski ökumaðurinn viðurkennir að jákvæð umfjöllun sé skemmtilegri en neikvæð. Hann fullyrðir þó að neikævð umfjöllun angri hann ekki. „Kannski veitir hún mér innblástur,“ sagði Maldonado að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. 12. ágúst 2015 22:17 Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. 12. ágúst 2015 22:17
Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00