Valdis og Ólafía á meðal efstu kylfinga 13. ágúst 2015 19:30 Valdís Þóra. mynd/gsí Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóðu sig vel á móti í Noregi. Þær voru að keppa á móti í LETAS-mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Valdís Þóra hafnaði í 12. sæti mótsins sem fór fram í Larvik. Hún lék samtals á þrem höggum undir pari. Hún lék hringina þrjá 213 höggum (74-68-71) og var hún fimm höggum frá efsta sætinu. Ólafía Þórunn lauk aftur a móti leik á pari. Hún lék samtals á 216 höggum (75-69-72) og endaði í 19. sæti.Ólafía Þórunn.mynd/gsí Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóðu sig vel á móti í Noregi. Þær voru að keppa á móti í LETAS-mótaröðinni sem er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Valdís Þóra hafnaði í 12. sæti mótsins sem fór fram í Larvik. Hún lék samtals á þrem höggum undir pari. Hún lék hringina þrjá 213 höggum (74-68-71) og var hún fimm höggum frá efsta sætinu. Ólafía Þórunn lauk aftur a móti leik á pari. Hún lék samtals á 216 höggum (75-69-72) og endaði í 19. sæti.Ólafía Þórunn.mynd/gsí
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira