Ferrari beitir neitunarvaldi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2015 23:00 Lewis Hamilton sprengdi vél í Ungverjalandi í fyrra. Vísir/Getty FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Það kostar lið um 26 milljónir dollara eða um 3 milljarða og 360 milljónir íslenskra króna að kaupa vélar fyrir eitt tímabil. Þessi kostnaður var töluvert lægri fyrir 2014, þegar vélarnar voru einfaldari. Tillaga var lögð fram um verðþak, öll lið samþykktu tillöguna, nema Ferrari. Ferrari er elsta liðið í Formúlu 1 og hefur sem slíkt neitunarvald á allar breytingar og ákvað að beita því í þessu tilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FIA. „Með hagsmuni heimsmeistaramótsins hefur FIA ákveðið að leita ekki réttar síns gegn Ferrari,“ segir einnig í yfirlýsingunni.Bernie Ecclestone liggur ekki á sinni skoðun.Vísir/gettySjálfstæðar vélar frá 2017? Í kjölfar andstöðu Ferrari hefur FIA skyndilega lýst yfir stuðningi við hugmynd Bernie Ecclestone sem snýst um að kynna til sögunnar ódýrari vél frá sjálfstæðum aðila. Vélin yrði líklega í kringum 2,2 lítra V6 með tveimur forþjöppum og einföldu rafaflskerfi. Ecclestone hefur nýlega sagt að slík vél yrði aflmeiri en núverandi vélar, þær nýju þyrftu hins vegar meira eldsneyti og bílarnir yrðu því þyngri og í heildina yrði þá um mjög sambærilegan hraða að ræða. Verðið á 2,2 lítra vélunum yrði töluvert lægra en á núverandi vélarpakka. Það myndi gera liðum kleift að verja fjármunum sínum í annað en vélar, til dæmis þróun bíls sem gæti gert keppnina jafnari. Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Það kostar lið um 26 milljónir dollara eða um 3 milljarða og 360 milljónir íslenskra króna að kaupa vélar fyrir eitt tímabil. Þessi kostnaður var töluvert lægri fyrir 2014, þegar vélarnar voru einfaldari. Tillaga var lögð fram um verðþak, öll lið samþykktu tillöguna, nema Ferrari. Ferrari er elsta liðið í Formúlu 1 og hefur sem slíkt neitunarvald á allar breytingar og ákvað að beita því í þessu tilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FIA. „Með hagsmuni heimsmeistaramótsins hefur FIA ákveðið að leita ekki réttar síns gegn Ferrari,“ segir einnig í yfirlýsingunni.Bernie Ecclestone liggur ekki á sinni skoðun.Vísir/gettySjálfstæðar vélar frá 2017? Í kjölfar andstöðu Ferrari hefur FIA skyndilega lýst yfir stuðningi við hugmynd Bernie Ecclestone sem snýst um að kynna til sögunnar ódýrari vél frá sjálfstæðum aðila. Vélin yrði líklega í kringum 2,2 lítra V6 með tveimur forþjöppum og einföldu rafaflskerfi. Ecclestone hefur nýlega sagt að slík vél yrði aflmeiri en núverandi vélar, þær nýju þyrftu hins vegar meira eldsneyti og bílarnir yrðu því þyngri og í heildina yrði þá um mjög sambærilegan hraða að ræða. Verðið á 2,2 lítra vélunum yrði töluvert lægra en á núverandi vélarpakka. Það myndi gera liðum kleift að verja fjármunum sínum í annað en vélar, til dæmis þróun bíls sem gæti gert keppnina jafnari.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00
Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. 29. október 2015 22:30
Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti