Kjósa um verkfall í háskólum í desember Óli Kristján Ármannsson skrifar 30. október 2015 09:00 Rúnar Vilhjálmsson prófessor á heilbrigðisvísindasviði HÍ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“ Verkfall 2016 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“
Verkfall 2016 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira