Baltasar verðlaunaður í Vegas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2015 12:14 Baltasar ásamt eiginkonu sinni, Lilju Pálmadóttur, með verðlaunin í hendi. Vísir/Getty Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. Um árlega hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda er að ræða en hátíðin hófst í Las Vegas í gær. „Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur Baltasar Kormákur skemmt áhorfendum um heim allan með hæfileikum sínum til að gera spennandi og átakamiklar myndir,“ segir Mitch Neuhauser hjá CinemaCon. Hann bætir við að myndir Baltasars haldi áhorfendum spenntum og kvikmyndin Everest verði engin undantekning. Þeir séu afar ánægðir að fá að heiðra Baltasar. Meðal leikara í Everest eru Josh Brolin, Jason Clarke, John Hawke, Jake Gyllenhaal, Robin Wright og Keira Knightley. Myndin verður frumsýnd þann 18. september.Baltasar flytur þakkarræðu við afhendinguna í gær.Vísir/Getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Heiðraður á stærstu hátíð kvikmyndahúsaeigenda í heiminum Hann leggur nú lokahönd á kvikmynd sína Everest og ætlar að endurskoða forgangsröðun sína í kjölfar útgáfu hennar. 24. mars 2015 08:30
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7. apríl 2015 10:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein