Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2015 18:30 Fjöldi fólks er samankominn á fundinum í ráðhúsinu. Vísir/Vilhelm Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið. Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið.
Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03